Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 63

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 63
EIMREIÐIN GUÐFRÆÐINAM OG GÓÐ KIRKJA 151 Iwí einu, að það er hjálp til að kynnast Kristi. Og man ég ekki til þess, að á það væri lögð ríkari áherzla en svo, að estir muni útskrifast úr deildinni án þess að hafa lesið það einu sinni alt saman. Þar eru aðeins lesnir valdir kaflar, en Uni heild þess megindrættir svo stuttir, sem frekast má vera. Að óþörfu kirkjusögunámi í deildinni víkur R. E. Kv. að Vlsu aðeins óbeinlínis. En því vil ég halda fram, að þar sé ekki eytt tíma í sögunám yfir þörf fram. Það skal viðurkent, samkvæmt áður sögðu um guðfræðinám, muni kirkjusaga na inn á fleiri efni en aðalverkefni guðfræðinnar, ]esú Krist. n því má þó ekki neita, að kirkjusagan er þó saga áhrifa ans Segnum aldirnar, sem liðnar eru frá dvöl hans hér til Vorra daga. Hún sýnir, hvernig kynslóð eftir kynslóð hefur ^Vnt á sinn hátt að láta áhrif hans verða sér til blessunar. un sýnir, hvernig þetta tókst og hvernig þetta mistókst. andlega lesin kirkjusaga er saga andlegs lífs í Norðurálfunni 1 tvo tugi alda. Og þar sem hún kemur lesandanum í kynni ! mar9a ágæta andans menn, sem vörpuðu Ijósi yfir samtíð ^na einmitt í krafti Krists, þá er hún jákvætt fræðandi um rist sjálfan. En þar sem hún segir frá syndum og sortahlið- ^ kirkjunnar á ýmsum öldum, færir hún lesandanum lær- ^ornsrík viðvörunardæmi, sem eiga að brenna sig inn í sál ns. °9 sýna honum, hve mikil ábyrgð hvílir á hverjum ein- lln9 að afstýra þ.ví, að nútíminn drýgi sömu syndir. Því ^Un erfitt að neita, að sá þekkir ekki né skilur samtíð sína ma ófullkomið, sem enga sögu hefur lært. Ekkert vopn er f n-biturt í hendi þess, er vill leiða samtíð sína, og þekkingin ,Unarferli hennar. Þá þekkingu á sagan að veita. Og þótt . 10 vor hafi margt og margt, sem engir tímar aðrir höfðu af að segja, megum vér ekki stara svo fast á það, að SUn blindist fyrir því ótalmarga, sem samtíð vor á sam- ^Smlegt með öllum öldum öðrum. »Vér lifum í alt öðrum satT' 6n ^rri kynslóðir hafa gert«, segir R. E. Kv. Það, sem Utn f ^ •' ^essum orðum hans, má samt ekki loka augum vor- afk ^VI"’ ver’ sem nn erum fyrst og fremst höf°men^Ur t,essara sömu kynslóða, og af því leiðir, að vér °9 ^*.er^ frá þeim ættarmót, það, að vér erum menn eins Peir- Og þrátt fyrir alla fremd vora er manneðlið sjálft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.