Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 70

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 70
158 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA EIMREIÐIN stein yfir steini. En hún á að vernda og glæða alt, sem er ljósleitið og heilbrigt og fylla það anda og krafti. Mannkynið er á þróunarbraut. Að baki eru gengin spor, framundan ófarinn og ófyrirséður vegur. Sem fulltrúi Krists á kirkjan að Ieiðbeina á þessari braut. Vér þekkjum brautina að baki. Hún er krókótt, og víxlspor og hrasanir eru þar við annaðhvort fótmál. Ætti ekki kirkjan að minna mannkynið á þær hrasanir og þau víxlspor, svo ekki fari aftur og aftur á sömu leið? Það er sagt, að sagan endurtaki sig. Og það er satt, að því leyti, að altaf koma að nýju svipaðar hættur á leiðina og áður. Ég hygg því, að kirkjunni sé fátt eins mikil - vægt og einmitt þekking á liðna tímanum. Með þeirri þekk- ingu á hún að afstýra því, að mannkynið sé sífelt að hnjóta um sömu þúfurnar, sé sífelt að brenna sig á sama soðinu og áður. Ég vil því óska þess, hver sem örlög guðfræðideildar- innar verða, að hún megi sífelt finna til þess hlutverks, að fræða um liðna tímann. Með sannri og hreinni mynd ]esu og hollri söguþekkingu megi hún sem lengst rétta inn 1 kirkjuna íslenzku Iogandi blys, svo hún sé björt og góð kirkja. Knútur Arngrímsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.