Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 74
162 HALLGRÍMUR eimreidin Andstygðin var utan um mig og þrengdi sér inn í sál mína, eins og ryk inn um gisinn glugga. Ekki rýrnaði óhugurinn við það, að nú fór ég að heyra högg hér og þar um herbergið, sum létt, sum eins og þung hamarshögg. Auðvitað er í sjálfu sér hlægilegt að verða fael- inn við högg. En viðkunnanlegra er að geta heimfært þau til einhverra orsaka. Og auðvitað átti ég að geta fundið orsakirnar. — Hver er að berja þetta? spurði ég húsfreyju. — ]á ... hver er að berja þetta? sagði hún. ... Það er að minsta kosti enginn, sem nú er hér heimamaður. — Eru nokkrir gestir komnir? sagði ég, eins og til þess að segja eitthvað. — Ekki nema þið Bjarni. ... Eruð þér að þessu? sagði húsfreyja og var keimur af ögrun í rómnum. — Eg!? ... Eg held síður! ... Hvers vegna ætti ég að gera þetta? Og vitið þér ekki, að ég sit hér á stólnum? Oð heyrið þér ekki, að höggin eru um alt? — Ekki gerir Bjarni það, sagði Gunnlaug. Hann liggur grafkyr í rúminu, og ég held í hendurnar á honum. Höggin héldu áfram um stund. Eg fór að venjast þeim. Og í staðinn fyrir óhuginn oð fælnina kom nokkuð ofsakend forvitni, ástríða til þess að fá að vita, hvernig í þremlinum stæði á þessu. Var nokkur skyn- semi í þessum höggum eða bak við þau? Eða var þetta ekki annað en skynsemdarlaus, dauður, óþektur kraftur, sem ein- hvernveginn hafði losnað og brugðið sér á leik, eins og vind- urinn, eða lækurinn, eða eldingarnar? Eg fékk ekki langan tíma til að hugleiða þetta. Höggi*1 hættu, áður en ég hafði komist að nokkurri ályktun. í þeirra stað kom vein mikið fram úr Bjarna. Því næst org — reiði' org og hræðsluorg. Þá vein af nýju í eyðunum milli organna- Þetta var verra öllum höggum. — Hann er að ráðast á mig, sagði Bjarni og brauzt um- — Hver? spurði ég. Ðjarni svaraði engu, en brauzt um fastara. En húsfreyj3 svaraði fyrir hann. — Það er víst enginn vafi á því, hver það er, sagði hún,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.