Eimreiðin - 01.04.1929, Side 79
^•MReiðin
HALLGRÍMUR
167
VI.
Þau Bjarni og Gunnlaug hafa verið hjón nokkur ár.
Pað hefur atvikast svo, að ég hef haft mikið saman við
ann að sælda alt af öðru hvoru síðan og orðið trúnaðar-
aour hans, þó að nokkuð langt sé milli okkar. Svo að mér
r vel kunnugt um sambúð þeirra hjónanna.
Undrun hans var takmarkalaus, þegar hann vaknaði um
I ottlna eftir ferðalag okkar yfir Valaskarðsheiði, og sá Gunn-
fr^u -S'*'a framan sig. Hann mundi þá ekkert eftir sér,
a pví er hann fór að sjá manninn á undan sér á heiðinni,
? þar til er hann vaknaði. Margt mun hafa borið á góma
aa nótt milli þeirra, og einkanlega bréfið, sem Hallgrímur átti
hin ^enn’- Bjarni sagði henni frá efninu í því, og frá
°2 öðru, er fyrir hann hafði komið, einmana og friðlítinn.
oq jf1 mor2uninn ætlaði hann að fara að halda af stað, eins
annar ferðamaður. Þá kallaði Gunnlaug hann á eintal.
^ Hvers vegna viltu vera að fara? spurði hún.
____ 5-kkert hef ég við að vera hér, svaraði hann.
^rj Ml hef heyrt sagt, að í Vesturheimi sé tímabil á hverju
Sum Se-m er ne^nt Indíánasumar, sagði hún. Þá er góðviðri.
utn a- er liðið og_veturinn ekki genginn í garð. Við gæt-
vpn a** e^ir- Ég veit að þú nefnir aldrei slíkt. Þess
2113 verð ég að gera það.
^2 hún réð.
08 hvað er um Hallgrím? spurði ég Bjarna nýlega
^10 þið vör við hann?
nótti ^unn^au2 segir, að hann komi stundum líkt og um
^nai sem við vorum samnátta á Barði.
__tr.harm illur viðureignar?
35 . ^1- Gunnlaug segir, að einhverjir muni hafa tekið hann
ekkoJ' ?2 mer skilst svo, sem hann viti það, að hann getur
____ jVfir Gunnlaugu ráðið.
Vann er þá hættur að villa um menn á Valaskarðsheiði?
____ M! 2eri ráð fyrir því.
___ Vefur hann aldrei vilt um þig þar síðan?
heimii' 9 ^ef ^1"^ fsrið hana síðan. Ég fer sein minst út af
hveria'111!’ ^ef fen2ið nóg af ferðalögum og uni mér heima
af mér St^n£f- Forlögin — eða hvað það nú er — höfðu það
Ég r . vera samvistum við Gunnlaugu bezta hluta æfir.nar.
Og vVni, að njóta þeirra sem mest, meðan ég á kost á því.
.?Saarðsheiði ætla ég aldrei að fara ótilneyddur.
Þuí 6r PY^ir það ekki alveg örugt?
svaraði Bjarni ekki.