Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 81
EIMREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
169
mVnd af menningu Austurlandabúa en sú, sem stundum er látin blasa viö
°ss hér á Vesturlöndum. Frásögn hinnar sænsku konu mun í flestum at-
r,öum eða öllum rétt og nákvæm. Hér er því ekki um neinn skáldskap
^ r®öa, en þó er lýsingin áhrifameiri en nokkur skáldsaga. í fyrsta
Pætti ferðasögunnar, sem hér fer á eftir, segir frá tildrögum þess, að
ru Nilsson fór til Afganistan, og því sem gerðist á ferðinni þangað].
^9 fór til Berlínar til þess að leggja stund á hljómlist. í
enín eignaðist ég nýtt heimili, og í Berlín mættust vegir
okl<ar Asim Khans.
^egar ég kyntist honum fyrst, vissi ég ekki, að hann væri
‘9ani. Hann stundaði nám við fjöllistaskólann, en féll við
P^éf- Tók hann þetta svo nærri sér, að mig undraði stórum.
a skýrði hann mér frá því, að hann væri Afgani, sonur for-
*®tisráðherrans við hirð hins látna konungs Habibullah í
9anistan, og að stjórnin í ættlandi hans hefði sent hann til
nan)s í Þýzkalandi.
^9 er ekki hleypidómagjörn og lét mér því í léttu rúmi
'99]a þjóðerni Asims. Mér var það nóg, að ég þóttist þekkja
ann 0g ag ^ elskaði hann. Hverju skyldi ég þá láta
^'9 skifta land hans og þjóðerni!
tjornin í Afganistan hélt, að það væri eingöngu mín vegna,
gg ^Slm ^ll við prófið, hann mundi hafa gert það til þess,
v'é þyrftum ekki að skilja. Við vorum þá heitbundin hvort
!*• Stjórnin kallaði hann því heim til Kabul.
g 9 leysti hann frá heitorði hans, þó mér félli það þungt.
j 9 . Vllcli sízt af öllu verða honum og framtíð hans þrándur
^9otu. Eftir ýmsar bollaleggingar varð niðurstaðan sú, að
ag'm s^Yldi færast undan að hverfa aftur til Kabul og reyna
að 3 Jausn nr þjónustu sinni hjá afganska ríkinu. Ég ætlaði
snua mér til fjölskyldu minnar í Svíþjóð og biðja um all-
lífi pen*nSahjálp, svo við gætum gifzt og lifað sjálfstæðu
úr A ^^zl<alandi. Að nokkrum tíma liðnum var Asim leystur
Þlónustu ríkisins.
veita'nS lll{'nclum lætur, var faðir minn allófús á að
á Samþykki sitt til þessa ráðahags. Hann sýndi mér fram
a það væri jafnan mjög mikil áhætta fyrir konu úr Vest-
12