Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 81

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 81
EIMREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 169 mVnd af menningu Austurlandabúa en sú, sem stundum er látin blasa viö °ss hér á Vesturlöndum. Frásögn hinnar sænsku konu mun í flestum at- r,öum eða öllum rétt og nákvæm. Hér er því ekki um neinn skáldskap ^ r®öa, en þó er lýsingin áhrifameiri en nokkur skáldsaga. í fyrsta Pætti ferðasögunnar, sem hér fer á eftir, segir frá tildrögum þess, að ru Nilsson fór til Afganistan, og því sem gerðist á ferðinni þangað]. ^9 fór til Berlínar til þess að leggja stund á hljómlist. í enín eignaðist ég nýtt heimili, og í Berlín mættust vegir okl<ar Asim Khans. ^egar ég kyntist honum fyrst, vissi ég ekki, að hann væri ‘9ani. Hann stundaði nám við fjöllistaskólann, en féll við P^éf- Tók hann þetta svo nærri sér, að mig undraði stórum. a skýrði hann mér frá því, að hann væri Afgani, sonur for- *®tisráðherrans við hirð hins látna konungs Habibullah í 9anistan, og að stjórnin í ættlandi hans hefði sent hann til nan)s í Þýzkalandi. ^9 er ekki hleypidómagjörn og lét mér því í léttu rúmi '99]a þjóðerni Asims. Mér var það nóg, að ég þóttist þekkja ann 0g ag ^ elskaði hann. Hverju skyldi ég þá láta ^'9 skifta land hans og þjóðerni! tjornin í Afganistan hélt, að það væri eingöngu mín vegna, gg ^Slm ^ll við prófið, hann mundi hafa gert það til þess, v'é þyrftum ekki að skilja. Við vorum þá heitbundin hvort !*• Stjórnin kallaði hann því heim til Kabul. g 9 leysti hann frá heitorði hans, þó mér félli það þungt. j 9 . Vllcli sízt af öllu verða honum og framtíð hans þrándur ^9otu. Eftir ýmsar bollaleggingar varð niðurstaðan sú, að ag'm s^Yldi færast undan að hverfa aftur til Kabul og reyna að 3 Jausn nr þjónustu sinni hjá afganska ríkinu. Ég ætlaði snua mér til fjölskyldu minnar í Svíþjóð og biðja um all- lífi pen*nSahjálp, svo við gætum gifzt og lifað sjálfstæðu úr A ^^zl<alandi. Að nokkrum tíma liðnum var Asim leystur Þlónustu ríkisins. veita'nS lll{'nclum lætur, var faðir minn allófús á að á Samþykki sitt til þessa ráðahags. Hann sýndi mér fram a það væri jafnan mjög mikil áhætta fyrir konu úr Vest- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.