Eimreiðin - 01.04.1929, Side 85
E'MREIÐIN
FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU
173
Alt í einu setti hann dreyrrauðan.
7- Hvaða bréf er þetta, Róra?
Eg svaraði í mesta sakleysi, að ég hefði fengið það í Stokk-
hólmi. Það var frá gömlum skólabróður mínum, sem nú átti
heima í Buenos Aires.
I óskiijanlegu æði, sem ég hafði aldrei orðið vör við hjá
h°num áður, æpti hann:
~~ Þú lýgur! Þú hefur hitt hann! Þess vegna varstu svona
lengi!
En Asim, líttu á umslagið! Sérðu ekki að póststimpill-
'nn á 'oréfinu er Buenos Aires?
Hann þagði og einblíndi á mig, virtist hvorki heyra eða
s)a iengur. Og andlit hans afmyndaðist af reiði. Augun rang-
nvolfdust í höfði honum.
Eg stóð þarna agndofa, skildi hvorki upp né niður og
horfði á hann.
Aður en ég gat áttað mig, rauk hann að skrifborðinu, þreif
9'ldan pappírshníf, sem lá þar . . .
O9 áður en mér tækist að víkja undan rak hann hnífinn
e'fhirsnögt í höfuð mér . . .
Eg æpti Upp yfir mig, fremur af undrun en ótta. Blóðið
a9aði niður kinn mína.
Honan, sem við bjuggum hjá, hafði heyrí ópið og kom nú
Plótandi inn í herbergið.
Ut! orgaði Asim á móti henni. — Út! Hún er konan
ni'n! Eign mín! Og ég ætla að drepa hana!
Aður en konan gat komið mér til hjálpar hafði hann
rundið henni út fyrir dyrnar.
i^ér blæddi stöðugt, og ég fann, að ég var að örmagnast.
Það korraði í Asim, þar sem hann stóð við borðið, fáein
, ,.re frá mér, og starði á mig. Skjálfandi af reiði krepti hann
n°ndum um hnífinn.
, a 9reip mig óstjórnleg hræðsla. Með herkjubrögðum tókst
ner að víkja til hliðar, og svo æddi ég út úr herberginu
nr en honum hepnaðist að hremma mig.
9anginum stóð húsfreyjan, grátandi af angist, dró mig í
A
sliVndi
'nn til sín og læsti hurðinni.