Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 85

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 85
E'MREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 173 Alt í einu setti hann dreyrrauðan. 7- Hvaða bréf er þetta, Róra? Eg svaraði í mesta sakleysi, að ég hefði fengið það í Stokk- hólmi. Það var frá gömlum skólabróður mínum, sem nú átti heima í Buenos Aires. I óskiijanlegu æði, sem ég hafði aldrei orðið vör við hjá h°num áður, æpti hann: ~~ Þú lýgur! Þú hefur hitt hann! Þess vegna varstu svona lengi! En Asim, líttu á umslagið! Sérðu ekki að póststimpill- 'nn á 'oréfinu er Buenos Aires? Hann þagði og einblíndi á mig, virtist hvorki heyra eða s)a iengur. Og andlit hans afmyndaðist af reiði. Augun rang- nvolfdust í höfði honum. Eg stóð þarna agndofa, skildi hvorki upp né niður og horfði á hann. Aður en ég gat áttað mig, rauk hann að skrifborðinu, þreif 9'ldan pappírshníf, sem lá þar . . . O9 áður en mér tækist að víkja undan rak hann hnífinn e'fhirsnögt í höfuð mér . . . Eg æpti Upp yfir mig, fremur af undrun en ótta. Blóðið a9aði niður kinn mína. Honan, sem við bjuggum hjá, hafði heyrí ópið og kom nú Plótandi inn í herbergið. Ut! orgaði Asim á móti henni. — Út! Hún er konan ni'n! Eign mín! Og ég ætla að drepa hana! Aður en konan gat komið mér til hjálpar hafði hann rundið henni út fyrir dyrnar. i^ér blæddi stöðugt, og ég fann, að ég var að örmagnast. Það korraði í Asim, þar sem hann stóð við borðið, fáein , ,.re frá mér, og starði á mig. Skjálfandi af reiði krepti hann n°ndum um hnífinn. , a 9reip mig óstjórnleg hræðsla. Með herkjubrögðum tókst ner að víkja til hliðar, og svo æddi ég út úr herberginu nr en honum hepnaðist að hremma mig. 9anginum stóð húsfreyjan, grátandi af angist, dró mig í A sliVndi 'nn til sín og læsti hurðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.