Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Side 100

Eimreiðin - 01.04.1929, Side 100
>88 NOKKUR ORÐ UM NIETZSCHE EIMREIDIN hugun á lífsskoðun og boðskap höfundarins, og skal ekki farið frekara út í þá sálma hér. — En hefur hún nú hepnast, — þessi uppreisn norræns anda, anda Ásatrúarinnar, gegn austrænum kærleiks- og með- aumkunarkenningum? Nei, hún mistókst. Að vísu snart hún strengi, sem óma djúpt í sál hvers norræns manns, en hún mistókst fyrir þá sök, að hún gerði ekki ráð fyrir öllum kunn- um staðreyndum, t. d. staðreynd annars lífs, sem skapar lengri og víðari útsýn en nokkur jarðnesk þróun getur veitt. Og tákn um þetta hrap, þegar flogið skyldi mót sólu, — um það, hve hættulegt það er, að virða staðreyndir að vettugi, — er sorgarsaga Nietzsches sjálfs. Hann ætlar kvenfólkinu að vera leikfang eða hressing fyrir karlmennina og lætur gamla konu áminna Zaraþústra um að gleyma ekki svipunni, þegar hann fari til kvenfólksins. En sjálfur varð hann hjálparlaus aum- ingi, sem átti alt undir ást og ræktarsemi systur sinnar, sem sýndi það með göfuglyndi sínu og óeigingirni, að kvenfólk- inu er annað og meira ætlað, en að vera aðeins leikfang karlmannanna. — Eg hef ekki rætt um skáldskapinn í »Also sprach Zara- thustra«, um hinn leikandi stíl, háu hrifningu og djúpu til- finningar fyrir náttúrunni, sem þar kemur fram. Sem dæmi má nefna Næturljóðið, Fyrir sólarupprás, Annað danzljóðið o. fl. Bókin er skrifuð á undra-skömmum tíma, og víða ber hún þess merki, að hún er undirvitundarstarf og runnin úr djúpum brunnum skáldlistarinnar; sem dæmi má nefna það, hve mikið er þar um rím, að því er virðist einatt að óþörfu, en ósjálfrátt, eins og skáldum er eiginlegt. — Örninn og höggormurinn voru dýr Zaraþústra. En dirfsku arnarins fataðist flugið, og vizka höggormsins fann ekki veg' inn. Það er sorgarsaga allrar mannlegrar viðleitni. En hugS' unin er sú, að örninn flýgur jafnan upp aftur og ormurin11 leitar að nýju. Og vonin ljómar yfir hverju nýju flugi °S hverri nýrri leit. Jakob Jóh. Smári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.