Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 105

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 105
EIMREIÐIN RITSJÁ 193 sínar og þrár út í sumarið og birtuna. Það er mjög eftirtektavert, hve honum er eiginlegt að lýsa öllu því, sem er fegurst. Létt um bæinn, létt um bæinn líöur andi vorsins hlýr, streymir gegnum allar æðar æskufagur, hreinn og nýr. Létt um bæinn, létt um bæinn líður vorsins andi hlýr. *>e'r> sem þekkja langan vetur og hve vorið er þráður gestur á íslenzk- um bæ, skilja vel þennan fögnuð skáldsins. Enda er hægt að finna, hve *>Urðirnar verða léttar á hjörum, hve loftið verður hreint og hlýtt og ^ernig birtuna leggur alla leið inn að hjartarótum. — Mjög er og bjart v^'r kvæðinu Sumarmorgurw, og hefur heimilisönnum í sveit varla verið ^etur lýst f íslenzku kvæði. Mun bóndinn flestum verða minnisstæður eftir lesturinn og sú fegurð og glaðværð, sem ríkir á heimilinu. Það Út gekk árrisull Inn gekk árrisull með önn í hug, með æskuvors leit til lofts, óm í hug leit til jarðar. endurvakinn; Glóði sól, Iaust Ijóðstöfum glóðu daggir, lýð þann er svaf, en f hálofti vakti svanna og svein heiðlóa söng. til sumargleði. lýkur kvæðinu þannig Rösklega tóku En með hlíð rekkar til starfs. iðjagrænni Breiddu sæti, rásgjarnar kýr byltu múgum, runnu í haga; rifjuðu flekki, bitu vagandi rökuðu ljá. bládöggvað gras, Brosti bóndi. sulgu morgunilm Blikaði sær. og sólarveig. yel og hressilega við þetta kvæði skilið. Kýrnar hafa I ‘ynr utan verKartrtng sKaidanna, og pao er pvi sKemtileg ny- ^ að sjá þær þarna í kvæðislok, þar sem höf. lætur þær leika lausum rneð kostum sínum og annmörkum í sólskininu. ^-°fnarmál sín yrkir Sigurjón flest úti á jörðunni. Hann leitar með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.