Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 102
452 RITSJÁ EIMREIÐIN' hrópar hún í angist sinni, en engum dellur í hug aö rétta henni hjúkr- unar- eÖa hjáiparhönd, og síðasta vísa kvæÖisins markar ógleymanlega hlutfall hennar á heimilinu. „Loks komst hún í kyrðina kerlingar-skitan", kvað bóndinn og kjamsaöi kvöldverðar bitann. Þá eru allmörg kvæði, sem eru full af skopi, ýmist góðlállegu eða meinlegu, t. d. Hróður sótarans, Sigurinn, Talað af sér og síðast en ekki sízt Nöldur Drómundar. Þessi strengur í Ijóðagerð jjakobs er svo sterkur, að hann hefur alt af setf sinn svip á kvæði hans. Það er ekki einungis, að hann yrki heil kvæði í þessum anda, heldur bregður höf- undur oft á þenna Ieik í kvæðum, sem eru alvarlegs efnis, f. d. er þessi vísa í kvæðinu Gisting í Húsey: Hvergi veit ég hundruð óma hörpustrengja eins og þar, kjóans, spóans, kríunnar klið má heyra’ og þrasta róma, andakvak og álftahljóma, auk þess Ióm, það mæðuskar. Þetla mundi engum delta í hug, nema jakob. Og lesandinn getur varla annað an kýmf að lómgreyinu líka, þó að hann hafi ekki til saka unnið annað en syngja með sínu nefi, eins og hinir fuglarnir. Þetta er glögt dæmi þess, hve ákaflega lílið þarf til aö vekja hótfyndni skáldsins, og hve tilfinning þess er næm fyrir öllu því, sem skoplegt er. Því hefur oft verið haldið fram, að Jakob líkist Qrími Thomsen 1 kveðskap sínum. En ekki verður séð að það hafi við mikil rök að styðj- ast. Langmestur hlutinn af kvæðum Qríms er atburðalýsingar og dýrkun á fornöld og fortíð. Aftur á móti á ekki nýi tíminn upp á pallborðið h)a Qrími, sbr.: „Qildari virðist, unglingar, til ofanveltu ykkar kraftar en til þess að byggja’ upp aftur". Ellegar þetta: „Þó að liggi lífið á þeir láta það núna bíða í jökulhlaupi Jökulsá og jakaburði’ að ríöa“. Svo að hér sé vifnað í það eitf, sem allir kunna. Hinsvegar hefur Jakob Thorarensen ekki gert einum tíma hærra undir höfði en öðrum. Grímur yrkir mest um sögulega atburði. Allur fjöldinn af kvæðum Jakobs eru sálarlífslýsingar. En það, sem mestu varðar í þessu efni er það, að yfirbragð ljóðanna, málbragur allur og líkingaval er gerólíkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.