Eimreiðin - 01.10.1934, Page 3
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
Október—dezember 1934 XL. ár, 4. hefti
E í n i: Bis.
Einar Benediktsson, sjötugur eftir Svein Sigurðsson...... 337
Napóleon Bónaparte (saga með mynd) eftir Halldór K. Laxness 353
Uni hlátur (með mynd) eftir Ragnar E. Kvaran............. 373
Tvö æfintýri eftir }. Magnús Bjarnason .................. 382
Sál og saga á íslandi og í Arabíu eftir J. Ösfrup (G. F. þýddi) 386
Málmur úr Iofttegundum .................................. 395
Kvæði eftir Tómas G. Magnússon, Gísla H. Erlendsson og
Hjört Kristmundsson ................................... 397
B/argráðin og bændurnir eftir Guðmund Hannesson.......... 399
Stærsti sjónauki heimsins (með mynd) eftir Svein Sigurðsson 404
Póturskirkjan (með 4 myndum) eflir Stein K. Steindórsson 408
Trá (kvæði) eflir Þórodd Guðmundsson....................... 415
^ Dælamýrum (Þættir úr dagbók Bjarna Sveinssonar):
IV. Hásumar (niðurl. næst) ............................ 416
Ditsjá eftir J. H., E. Ó. S„ J. J. Smára, Á. Á„ Þ. Kr. og Sv. S. 429
F J Ó L A Safn af lögum. Samið hefur ísólfur Pálsson.
Lög þessi eru rúmlega 30 að tölu, létt og lipur,
samin fyrir einsöng, píanó og harmoníum. —
Fást hjá bóksölum á 4 kr. heft.
Hentug jóla- og tækifærisgjöf handa söngvinum,
góð og ódýr.