Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN EINAR BENEDIKTSSON, SJÖTUQUR 347 Myndauðgi orðanna veldur því, að ein stutt vísa verður svo fullkomin landafræði í ljóðum, að löng lýsing bætir þar ekki um. Við Zuydersæ heita þessar hendingar: Mjúk og sólvörm moldin grær; málmbjört unnin strandir slær. Feita landið lóns og áls litklætt undir sðlu hlær. Auðnubjarmar blika um skipin, búin, flæðin, aligripinn — letra skáldskap lífsins sjálfs logum gulls í þjóðarsvipinn. Hver, sem hefur komið til Hollands, undrast hvað höfund- llium hefur tekist að segja alt sem þarf, í þessum fáu línum. Sjálfur litur hafsins við strendurnar dylst ekki sjónum hans, °9 á íslenzku er sennilega ekkert orð til, sem lýsir þessum Sei>kennilega lit betur en lýsingarorðið málmbjartur, hvort sem íiturinn nú stafar frá því, að hinar kalkhvítu strendur endur- Varpi ljósinu og valdi þessari málmbirtu hafsins, eða frá ein- hverju öðru. I kvæðinu Tínarsmiðjur hefur skáldið tekið sér fyrir hendur lýsa tækni og vélabáknum verksmiðjanna í iðnaðarborgum e,ns og Nýja Kastala (Newcastle-on-Tyne) í Englandi. Kvæðið k0r það með sér, að höfundur þess hefur sjálfur gengið í vél- smiðjumar til þess að sjá með eigin augum hamfarir vélanna. ^er gætir hinnar sömu gerhygli eins og í svo mörgum öðr- Uln kvæðum skáldsins. Aðgát er höfð á smáu og stóru og engu gleymt, sem að gagni má koma til að skapa heilsteypt ístaverk. Jafnóskáldlegt fyrirbrigði og sótugar verksmiðjur, hvæsandi vélar, járn og stál, verða honum efniviður. Hér er vélaöld vorra tíma lýst í ljós- Um myndum: °r9andi 0g kaerkominn Qreipar stáls með eimsins orku el*a, hnoða málmsins storku. Palla í laðir logaiður telt sem barnshönd móti vax. Lyftast hamrar heljartaks, hrynja járnbjörg sundruð niður, velta eins og eldhrauns skriður nndir sleggju, töng og sax. Rafaeldur, eimur, vöðvar alt knýr rauðabrunans stöðvar. Einnar dvel ég undir þaki. — Allra krafta og handa er neytt. Flóði stáls í strauma er veitt, steðjar glúpna af véla blaki. Eldskjótt undir tröllsins taki tímans aldaverki er breytf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.