Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 30

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 30
356 NAPÓLEON BONAPARTE eimreiðiN 2. Upp frá því slokknaði ekki þrá drengsins til fjarlaegra landa og lífs þeirra í vegsemd, ósk hans um að verða sa maður, sem yfirvinnur fjarlæg lönd og ríkir yfir þeim. Hann gerðist óvinur hinna hversdagslegu örlaga, hatursmaður rum- helginnar og þeirra fjötra, sem hún íhneppir manninn, vinur þeirra afla, sem gefa mönnum vald yfir heiminum, eins og konungunum. Hann lifði í draumum, fámáll unglingur, sem hlustar eftir máli aðkomumanna með eftirvæntingu, eins og hann vænti þaðan einhverrar lausnar, og starir í þrá eftu hverjum jóreyk sem fjarlægist. Hann hugsaði í leynum um stórar óljósar dáðir, en varð æ hysknari við dagleg stðrf* Hann lærði bæði skrift og reikning hjá prestinum og Se^ innar á tilsettum tíma. Sem nýfermdur unglingur virti hann enn fyrir sér hið myrka viljaþrek í augum Napóleons °S bróderingarnar á kápu Viktoríu, en baðstofan í Kothaga var skakkari með hverju ári. Hann var hvatur í hreyfingum, me órólegt augnaráð, en óx illa, hann var lítill maður, kúði, °S grannur að sama skapi. Það kom samt öllum saman um, að Pa byggi eitthvað í þessum dreng, hann gæti orðið prestur. En hann sagði, að þótt sér stæði til boða að læra, þá vildi hann e^ ' sjá að verða prestur. Hvað vildi hann þá verða? Það sag hann ekki neinum. — Þú veizt það ekki, sögðu jafnaldrar hans. — Jú, sagði hann. Eg veit hvað ég vil verða. Og eS verða það. _ ^ — Og ég sem hélt alt af að þú mundir hjálpa mér tu koma upp nýju baðstofunni, sagði móðir hans. _ ^ — Þú skilur mig ekki, mamma, sagði hann og bjó siS að kveðja. Hún sat þar slitin og mædd, með svuntuhor sitt fyrir andlitinu. ^ — Eg verð að fara út í heiminn, mamma, sagði hann- skal ekki hætta fyr en ég er orðinn mikill maður. Þa ^ ( ég þér tvílyft hús, mamma — kannske höll, bætti hann ^ huganum, því hann vildi ekki lofa of miklu, — og f°r j{ Menn vinna fyrir Iitlu kaupi, hann fyrir minna en menn. Það þótti lítill pardómur í slíkum draumamanni, °r skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.