Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 32
358 NAPÓLEON BÓNAPARTE eimreiðiN það varð ekki séð, að honum þætti meira fyrir því en öðrum mönnum. Og eftir því sem árin liðu, töluðu menn æ sjaldnar um það, sem í honum byggi, enda vissi enginn yfir hverju hann bjó. Seinast lenti hann í vinnumensku hjá stórbóndanum a Digranesi. Þetta var um haust. Það var einn af þeim bæjum sem eru sannkallaðir landstólpar, hundrað hundraða jörð> margt hjua, annríkt sumar og vetur. Ekki má gleyma því, a^ Digraness-bóndinn átti sér þrjár dætur, enda þóttu ekki aðrir kvenkostir eftirsóknarverðari um héruð; en ekki trúi ég vær> talið árennilegt fyrir smámenni að fara undir fötin við þ®r- Þessar dætur voru allar ólofaðar í föðurgarði, og þá upp a sitt bezta. Sagt var, að þótt heimasæturnar ætluðu sér hærra, hefðu þær engu að síður gaman af að gera dálítið spaug við vinnumennina, ef svo bar undir, og hér var kominn ungur vinnumaður, sem um gengu ýmsar sögur, hann átti tvenn spariföt, hafði gengið á tuttugu fjöll og var með gleraugU- Þær horfðu strax skrýtilega á hann þó lítill væri, einkum mið' dóttirin, sem hafði auga fyrir öllu sérkennilegu og þótti ung>r menn fábreytilegir, eins og þeir gerðust hér um slóðir. ]°a Guðmundsson horfði strax skrýtilega á þær á móti, einkum a miðdótturina. Er nú ekki að orðlengja það, nema þegar a líður skammdegi, bar það æ oftar við, að þau ættu leið um langa-loftið bæði í senn á kvöldin, hún tók hann þá einatt tali. Þau stóðu lengi við uppgönguna. Hún spurði hann ýmsra hluía, og hann svaraði. Hann sagði hitt og annað, og bun hló. Stundum lét hún draga niður í sér, svo það heyrði^ ekki um húsið, þegar hún hló. Þau töluðu mikið um kaup' staðinn og þær vörur, sem þar eru á boðstólum, því bæ^1 unnu þeim vörum, sem eru framleiddar í heimsmenningum11’ og keyptu þær. Hún bað oft um að mega setja upp gleraugun hans. Hún hló þegar hún hafði sett þau upp. Loks var kalla^ á annaðhvort þeirra að neðan. Hún ætlaði suður eftir jólu1- — Heyrðu, sagði hún, þú sem alt af gengur með gleraugu, hvað ætlarðu eiginlega að verða? Þá varð honum svarafátt, og hann leit fram fyrir sig me ofurlitla hrukku í enninu og augnráði hlöðnu af myrkum vil)a- Þá varð hún enn áfjáðari og spurði:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.