Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 46

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 46
372 NAPÓLEON BÓNAPARTE eimreiðin áfram, — honum hafði dvalist helzt til langt fram á morgun- inn. Það var fallegt af yður, prestur góður, að taka á móti mér, þegar ég kom ofan af fjöllunum, hélt hann áfram. ÉS hafði ekki bragðað mat lengi. Eg þorði nefnilega ekki annað en fara bak við Vatnajökul. En nú er ég aftur orðinn hress. Eg vona, að það sé ekki farið að undrast um mig heima. Svo lagði hann af stað. Hann kom á ýmsa bæi á leið sinni, eins og aðrir vegfar- endur, þáði mat og kaffi og þakkaði hæversklega fyrir sig. — A hvaða leið ert þú? spurðu menn. — Eg er á leið heim, sagði hann. Eg lofaði henni móður minni að gera lítilsháttar fyrir hana, þegar ég kæmi. En mér hefur dvalist á leiðinni. — Ert þú ekki Napóleon Bónaparte? sögðu menn. En hann hristi bara höfuðið og kannaðist ekki lengur við þetta nafn. — Varst það ekki þú, sem endurreistir kristindóminn 1 Danmörku? spurðu menn. — Ha, sagði hann. Kristindóminn — ? — Já, og gersigraðir Tyrki? sögðu menn. En hann hristi bara höfuðið skilningslaust. Síðan hélt hann áfram — heim. Menn horfðu á eftir honum, hvar hann trítlaði yfir svell' þaktar mýrar og stefndi norður á heiðar, þessi gamli beina' beri maður, vetlingalaus, í frosti, við lítið kolluprik, og stendur að með hríð. Hann lenti í vonda jólaföstubylnum, sem við munum öll eftir frá því í fyrra vetur, og síðan spurðist ekki til hans. Hann fanst ekki fyr en í vor, þegar aftur leysti snjóa. Þá fanst hann norðan í hálsinum við Þrymsfjörð, Þar sem Kothaga-bærinn stóð endur fyrir löngu. Svo hafði hann þá loksins komist heim, þessi mikli maður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.