Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 76
402 BjARQRÁÐIN OG BÆNDURNIR EIMREIÐIN
selja alt, ef þeir græða á því, veðsetja jarðir sínar og hafa
gert sig að ánauðugum bankaþrælum og ölmusulýð. Stéttinni
hefur hnignað og áliti hennar, hugsunarhátturinn gerbrevzh
þó enn fylli bændurnir landið og eigi flest börnin. Þá hefur
og kynið spilst og orðið margvíslega blandað. Þetta er
þjóðarmein.
Sé það svo, að kynið hafi spilst til mikilla muna, ef líhl'
menni og lítilmenna-hugsunarháttur er komið í stað drenS'
lyndra höfðingja, þá er það hálfu verra en bláfátækt og erfid
úr að bæta. Eigi að síður þykjast Þjóðverjar hafa séð ráð
og lifa nú eftir þeim.
jarðabraskið, skuldirnar og losið á öllu þjóðfélaginu, ser-
staklega bændastéttinni, vilja þeir kveða niður með því a^
taka upp óðalsrétt, þannig að mestur hluti bænda, þeir sem
búa á meðalstórum jörðum, sé gerður að skuldlausum sjálfs'
eignarbændum, og gangi jörðin óskift til yngsta sonar (a[
fyrsta hjónabandi, ef fleiri eru). Hana má þá hvorki selja ne
veðsetja. Bændur verða þá í raun og veru aðalsmenn °9
miklu betur settir fjármunalega en áður, því þeir fá jörðma
skuldlausa, meira að segja skattfrjálsa, og hafa engum erf'
ingjum að borga. Vafalaust tengir þetta bændur fastar vi&
jarðirnar en áður og hækkar þá jafnframt í sessi í þjóðfélaS'
inu. Ekki er það heldur ólíklegt að þessi breyting á kjörum
og kringumstæðum hafi einnig áhrif á hugsunarháttinn.
Að sjálfsögðu verða þau börn afskift, sem ekki erfa jörö'
ina. Ætlast er til að þau eigi þar athvarfsrétt, geti lei‘a
þangað og fengið framfærslu, ef þau rekur upp á sker í 11 '
inu. Nokkuð hefur og verið hugsað um að greiða götu þeirra
á annan hátt.
En hvernig á þá að breyta veðsettri sveitajörð í skuldlau53
óðalsjörð? Þetta mun vera hugsað þannig, að fyrsti óðals
bóndinn afborgi smámsaman þá skuld, sem hvílir á jörðinfl|>
og er honum gert það svo létt sem auðið er. Hann nýtur
mikilla hlunninda eigi að síður. Megni hann ekki að grel
skuldirnar að fuliu, mun vera samið um eftirgjöf á nokkrum
hluta þeirra. _ .
Það er auðséð að hér er bændum gert svo hátt undir ho >
að miklu skiftir að þeir séu vandanum vaxnir, gott fólh 0