Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 77

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 77
E|MREIÐIN BJARGRÁÐIN OG BÆNDURNIR 403 Söfugt. Á þag er og lögð mikil áherzla, að sem flestir af ^Vlu óðalsbændunum séu úrvalsmenn, og heízt af norrænu Vni, og eigi aðeins bændurnir sjálfir, heldur og konur þeirra. e hennan hátt er ætlast til að ættir bænda batni stöðugt. ^ennilega missa og þeir óðalsréttinn sem illa fara með hann, ®öa reynast illa að öðru leyti. Það mun vera tilætlunin að °öalsbændurnir og börn þeirra verði helzta stéttin í landinu °9 ráði miklu á þingi, að minsta kosti með tímanum. Hvað sem um alt þetta er sagt, þá er það augljóst að hér er bændum ætlaður hár sess og virðulegur, og eigi síður, að miWu skiftir að fólkið sé sem bezt þar sem mannfjölgunin er mest. Heill þjóðarinnar er bersýnilega undir því komin, PVl sjaldan kemur dúfa úr hrafnseggi. í samanburði við allar Pessar stórfeldu fyrirætlanir Þjóðverja til þess að hefja bænda- ® ettina^ andlega og líkamlega, sýnast flestar ráðstafanir ann- ra þjóða lítilfjörleg bráðabirgða-úrræði, — ef ekki annað öerra-. Nokkuð ættum vér að geta af þeim lært, þó hér standi fuvísi á en í Þýzkalandi. Meðal annars er mannfjölgun uað mest í Reykjavík. , tn það er svo með þetta mál sem mörg önnur, að það etur tvær hliðar. Sú sem að bændunum veit er glæsileg, .ln skuggalegri, sem veit að bæjabúum og meiri hluta þjóðar- nnar. Þeir verða skattskyldir bændum og verða að borga ^eitavörur miklu hærra verði en annars myndi. Þeir eru að estu útilokaðir frá því að eignast jarðir og búa í sveit, hve uglegir sem þeir annars væru, því flestar jarðir eru óseljan- gv9ar °ðaIsjarðir! Því aðeins getur þetta skipulag gefist vel, að haldist ekki uppi að hanga á óðalsjörðunum og oðalsbændur séu valdir mjög vandlega. O * þ oa’ sem mest hefur hugsað og ritað um viðreisn þýzkra hff a’ er. Walter Darré. Hann er fæddur í Argentínu, en j. Ur fengið mentun sína í Englandi og hefur því margt séð. b^anu Huttist síðan til Þýzkalands og varð aðstoðarmaður í ^ðarráðuneytinu. Hann hefur ritað víðlesnar bækur um rei,sn bænda, en þegar Hitler komst til valda gerði hann Iearre að búnaðarráðherra. Síðan hefur hann unnið kappsam- hef ÞV1 að koma kenningum sínum í framkvæmd, og ur það vakið hvarvetna mikla eftirtekt. Hann er sagður fuesti ágætismaður og jafnvígur á pennann og plóginn. Guðmundur Hannesson. tur hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.