Eimreiðin - 01.10.1934, Side 79
ElMREIÐIN
STÆRSTI SJÓNAUKI HEIMSINS
405
Uppdráttur af 200 þuml.
Þvermáls st jörnufirðsjánni,
e>ns og hún á að líta út í
a5alatriðunum. Sívalning-
Ur sjónaukans er sýndur
°Pinn,og örvarnar að utan
sVna stefnu ljóssins á hol-
sPegilinníbotni sívalnings-
lns. þaðan sýna örvarnar
^vernig það endurvarpast
1 þrfstrendinginn, en stóra
°rin á teikr.ingunni sýnir
nrið, sem hangir á ás og
a að vera aðsetur stjörnu-
f^oðarans, svo að öll at-
u9un fer fram innan sjón-
aukans. — Uppdrátturinn
sYnir einnig vélarásinn,
Seni sjónaukinn hvilir á.
að nú þekkja þeir um
tvær miljónir af stjörnu-
þokum, sem hver um
sig er álíka stjörnu-
mergð og Vetrarbraut-
in, og með honum má
greina um 400 miljónir
ljósára vegalengd út í
geiminn. En stjörnu-
fr*ðingarnir telja sig hafa reiknað út, að með nýia siónauk-
a«um megi greina að minsta kosti þrefalt lengn vegalengd
en áður. Vandasamasta verkið við smíði sjónaukans er að
búa til holspegilinn mikla, sem taka á við ljósinu utan að fra
°8 endurvarpa því. Vfirborð þessa spegils er 240 ferfet, og
bess að hann komi að tilætluðum notum, verður yfirborð
ha«s að vera svo sléttfágað, að hvergi muni svo miklu sem
lveim miljónustu úr þumlungi. Ljósinu frá stjörnunum, sem
b°lspegiHinn safnar, endurvarpar hann í glerstrending innan