Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 81

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 81
E‘MREIÐIN STÆRSTI SJÓNAUKI HEIMSINS 407 a næmleika spegilsins, eru veggir hins mikla hvolfþaks stjörnu- |umsins tvöfaldir. Sólarhitinn að deginum útilokast því með öllu, og þegar spegillinn er ekki í notkun, er hann varinn ^Vrir öllum utanaðkomandi áhrifum. Notkun stjörnusjónauka er oftar fólgin í því að ljósmynda sfjörnurnar, eins og þær líta út í sjónaukanum, heldur en að h°rfa á þær í gegn um hann. Mannsaugað er hvergi nærri €lns næmt fyrir ljósáhrifum eins og ljósmyndaplatan. Með því að ljósmynda í gegn um stjörnusjónauka, á löngum tíma, geta sfjörnufræðingar fundið nýjar stjörnur, sem augað hefði aldrei uPPgötvað í gegn um hann. Merkilegustu uppgötvanir í sf|örnufræði eru nú gerðar með aðstoð ljósmyndatækjanna. Þess vegna eru þau jafn nauðsynlegur liður í fullkomnum sf)örnusjónauka eins og sjálfur holspegillinn, sem tekur á móti Ijósinu að ofan. Mjög mikilvægt atriði er það í sambandi við byggingu stjörnuturnsins, að honum sé valinn heppilegur staður. Bezt €r að reisa hann á háu fjalli, þar sem loftið er tært og jafnt. Ojöfn loftlög í gufuhvolfinu orsaka titring á ljósi stjarnanna, sem veldur truflun á ljósmyndaplötunni. Eftir nákvæma rann- sókn hefur nú verið valinn einn fjallstindur af fjórum, sem til akta höfðu komið, og þar á hinn nýi stjörnuturn að standa. °9 nú er unnið af kappi að því að koma þessu merkilega Vei-ki í framkvæmd, og menn bíða þess dags með óþreyju, Þegar hægt verður í fyrsta sinn að beina hinni miklu firð- S)á fullgerðri út í geimdjúpin, til þess að sjá þar opnast enn nVÍa heima. Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.