Eimreiðin - 01.10.1934, Side 81
E‘MREIÐIN STÆRSTI SJÓNAUKI HEIMSINS 407
a næmleika spegilsins, eru veggir hins mikla hvolfþaks stjörnu-
|umsins tvöfaldir. Sólarhitinn að deginum útilokast því með
öllu, og þegar spegillinn er ekki í notkun, er hann varinn
^Vrir öllum utanaðkomandi áhrifum.
Notkun stjörnusjónauka er oftar fólgin í því að ljósmynda
sfjörnurnar, eins og þær líta út í sjónaukanum, heldur en að
h°rfa á þær í gegn um hann. Mannsaugað er hvergi nærri
€lns næmt fyrir ljósáhrifum eins og ljósmyndaplatan. Með því
að ljósmynda í gegn um stjörnusjónauka, á löngum tíma, geta
sfjörnufræðingar fundið nýjar stjörnur, sem augað hefði aldrei
uPPgötvað í gegn um hann. Merkilegustu uppgötvanir í
sf|örnufræði eru nú gerðar með aðstoð ljósmyndatækjanna.
Þess vegna eru þau jafn nauðsynlegur liður í fullkomnum
sf)örnusjónauka eins og sjálfur holspegillinn, sem tekur á móti
Ijósinu að ofan.
Mjög mikilvægt atriði er það í sambandi við byggingu
stjörnuturnsins, að honum sé valinn heppilegur staður. Bezt
€r að reisa hann á háu fjalli, þar sem loftið er tært og jafnt.
Ojöfn loftlög í gufuhvolfinu orsaka titring á ljósi stjarnanna,
sem veldur truflun á ljósmyndaplötunni. Eftir nákvæma rann-
sókn hefur nú verið valinn einn fjallstindur af fjórum, sem til
akta höfðu komið, og þar á hinn nýi stjörnuturn að standa.
°9 nú er unnið af kappi að því að koma þessu merkilega
Vei-ki í framkvæmd, og menn bíða þess dags með óþreyju,
Þegar hægt verður í fyrsta sinn að beina hinni miklu firð-
S)á fullgerðri út í geimdjúpin, til þess að sjá þar opnast enn
nVÍa heima. Sv. S.