Eimreiðin - 01.10.1934, Page 100
426
Á DÆLAMVRUM
eimreiðiN
»Já, sú er nú komin af barnsaldrinum*, segir Höskí gamli'
»En heyrðu, Bjarni, nú skal ég halda á árunum spölkorn.
Sezt þú hérna aftur á á meðan*. —
Nú var liðið að miðnætti. Milt og blæmjúkt hálfrökkur
vafðist um okkur. Síðustu söngfuglarnir í skógarhlíðunum
þögnuðu. Hyldjúp næturkyrðin hvolfdi sér yfir heiðarnar.
Höski gamli stefndi beint heimleiðis og seig fast á árarnar.
Raufaruggi og sporður geddunnar ristu hvíta rák í vatnið.
og blikaði á hvítgulan kviðinn. —
Alt í einu hrekk ég við. Stór, svartur skuggi þýtur rétt
fram hjá höfðinu á mér, og eitthvað mjúkt strýkst við kinn
mína. Höski gamli hlær lágt.
»Varð þér bilt við? Þeir eru hljóðlátir þessir kallar. I
svartamyrkri geta þeir strokist fram hjá manni, án þess maður
verði þess var. Fiðrið á þeim er svo þykt og laust og mjúkt*-
»Hvað var þetta?« segi ég rólega.
»Það var húbróinn, fjall- eða horn-uglan, sem kölluð er.
Nú er starfstími þeirra að byrja — með miðnættinu*.
»Var það húbró«, segi ég. »Eg hef aldrei séð þessar storu
uglur nema í dýragarði í Hamborg og Lundúnum. Ég héh
ekki, að flug þeirra væri svona þyflaust. Þetta er alveg einS
og svipur!<
»Æ-já og jæja. Það er dökkleitt flest það, sem í nóttunm
dylst«, segir Höski gamli.
Svo þögnum við báðir. Nóttin er svo hljóð, að hjal okkar
verður að ruddalegum hávaða í eyrum okkar.
— — Ég get ekki látið vera að hugsa um húbróin^’
þennan hljóða, svífandi svartadauða sumarnæturinnar. ^a ,
leysi og sæla í skugga dauðans! — Friður og kyrð fellur
þreytta jörð. Smádýr skógarins smjúga í holur sínar og sU
með öll skilvit opin. Því alstaðar er óvinar von. —
hjarðirnar hljóðna. Söngurinn þagnar. í laufi og
þúsundir með höfuð undir væng, sinn örstutta
sumarnætur-svefn. En yfir höfðum þeirra svífur - ,
og létt hinn klóguli vágestur næturinnar með stór eldgnel
andi augu, sem gleypa hvern ósýnilegan geisla myrkursina’
safna þeim saman í brennigler sjáaldurs síns og hella P
í geislabaug um höfuð hinna dauðadæmdu. — —
barri sora
draumliufa
hlióðlaus*