Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 100

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 100
426 Á DÆLAMVRUM eimreiðiN »Já, sú er nú komin af barnsaldrinum*, segir Höskí gamli' »En heyrðu, Bjarni, nú skal ég halda á árunum spölkorn. Sezt þú hérna aftur á á meðan*. — Nú var liðið að miðnætti. Milt og blæmjúkt hálfrökkur vafðist um okkur. Síðustu söngfuglarnir í skógarhlíðunum þögnuðu. Hyldjúp næturkyrðin hvolfdi sér yfir heiðarnar. Höski gamli stefndi beint heimleiðis og seig fast á árarnar. Raufaruggi og sporður geddunnar ristu hvíta rák í vatnið. og blikaði á hvítgulan kviðinn. — Alt í einu hrekk ég við. Stór, svartur skuggi þýtur rétt fram hjá höfðinu á mér, og eitthvað mjúkt strýkst við kinn mína. Höski gamli hlær lágt. »Varð þér bilt við? Þeir eru hljóðlátir þessir kallar. I svartamyrkri geta þeir strokist fram hjá manni, án þess maður verði þess var. Fiðrið á þeim er svo þykt og laust og mjúkt*- »Hvað var þetta?« segi ég rólega. »Það var húbróinn, fjall- eða horn-uglan, sem kölluð er. Nú er starfstími þeirra að byrja — með miðnættinu*. »Var það húbró«, segi ég. »Eg hef aldrei séð þessar storu uglur nema í dýragarði í Hamborg og Lundúnum. Ég héh ekki, að flug þeirra væri svona þyflaust. Þetta er alveg einS og svipur!< »Æ-já og jæja. Það er dökkleitt flest það, sem í nóttunm dylst«, segir Höski gamli. Svo þögnum við báðir. Nóttin er svo hljóð, að hjal okkar verður að ruddalegum hávaða í eyrum okkar. — — Ég get ekki látið vera að hugsa um húbróin^’ þennan hljóða, svífandi svartadauða sumarnæturinnar. ^a , leysi og sæla í skugga dauðans! — Friður og kyrð fellur þreytta jörð. Smádýr skógarins smjúga í holur sínar og sU með öll skilvit opin. Því alstaðar er óvinar von. — hjarðirnar hljóðna. Söngurinn þagnar. í laufi og þúsundir með höfuð undir væng, sinn örstutta sumarnætur-svefn. En yfir höfðum þeirra svífur - , og létt hinn klóguli vágestur næturinnar með stór eldgnel andi augu, sem gleypa hvern ósýnilegan geisla myrkursina’ safna þeim saman í brennigler sjáaldurs síns og hella P í geislabaug um höfuð hinna dauðadæmdu. — — barri sora draumliufa hlióðlaus*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.