Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 102
428 Á DÆLAMVRUM EIMREIÐIN of heitt fyrir mig. En nú er sól gengin til vesturs og líhð eitt, tekið að svalna í Iofti. Ég geng létt og hratt. Hvílík nautn að vera ungur og hraustur! Skógurinn er fremur gisinn hér efra og farinn ap lækka talsvert í lofti. Svo taka við heiðadrögin upp undir Smjörhlíðar, og nú kemur dalverpið, og hlíðin græn og grösuS blasir við mér. ]á, sannarlega; hér drýpur smjör af hver)U strái! Það er ekki furða, þótt kýr og geitur mjólki vel a þessum slóðum. Nú sé ég selin. Þau liggja í röð undir hlíðinni að norðan- verðu, átta talsins, og er stutt á milli þeirra. Þessi sel eru miklu stærri og reisulegri heldur en selin, sem ég hef kynst á Vesturlandi og víðar. En að útliti eru þau lík. Torfþak. gráir veggir ómálaðir, veðurbarðir og sólbrunnir eins og gömut andlit. Selin hérna minna helzt á litla sveitabæi í fjallasveit- Umhverfis hvert sel er dálítið tún vel girt, og flest meo skíðgarði. Búpeningurinn kemur rásandi innan úr daladrögunum. "j Smalar hóa, hundar gelta. Baul, geitajarmur og bjölluhringl kveður við í kvöldkyrðinni. Á dyrahellunni í einu selinu stendur hávaxin stúlka í hvítri upphlutsskyrtu og »hjalar«|)- Hún syngur og trallar í óslítinni runu saman tvinnaða þulu. sem nöfn allra kúnna hennar og geitanna eru fléttuð inn >• Það er hvorki söngur né trall, en þó hvorttveggja í senn- Rödd hennar stígur og hnígur í voldugum bylgjum — bað er sjálf fjallnáttúran í tónum — og deyr svo út í löngu óm- þýðu bergmáli frá holtum og hömrum. »-----Komið nú, komið nú — allar kýrnar mínar! — Komið nU . . . . ú! Skjalda, Gláma, Gríma, Hrefna, Dimma og DropIaj Búbót og Branda, Búkolla gamla, Fríðeyg og Fagurró . • • s' Huppa, Hyrna, Hjálma, Snotra, Rauðsíða og Randalín, " Randa . . lí . . . n! Og lati boli langt á eftir! . . . .« Bjöllukýrin lyftir höfði og svarar með löngu bauli og tekjjr á rás. Hún veit, að hún muni koma fyrst allra að salt' hellunni og fá sína saltlúku ósvikið. Bjöllugeitin tekur líka a rás og slær aftur undan sér eins og hestur. En stóri S®1.' hafurinn dillar á eftir í miðjum geitahópnum og ber höfuði hátt. Það er langt fyrir neðan hans virðingu að fara a kapphlaupa við geitar-fáluna — þó að salthnefi sé í boði! " Það fær nú hann — hvort sem er! — — [Niðurl. næs'• 1) Það er kallað að ,,/a/a, lillja, hauka, !okka“ o. s. frv. þega‘.,fem konur kalla búpening sinn á þenna hátt. Er þetta algengt með ól u fjallabúum. Þetta seljatvall er nú að verða algengt í listsöng kvenna- not-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.