Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 103

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 103
E'MREIÐIN Ritsjá. LAXDÆLA SAGA. Halldórs þæltir Snorrasonar. Stúfs þáftur. — E'nar Ó/. Sveinsson gaf út. Rvík 1934 (íslenzk fornrit, 5. bindi), 96 + ^20 bls., auk mynda og korta. Fornritaútgáfan á erindi bæði inn á við og út á við. Hún vill fa íslenzkum bókamönnum í hendur dýrustu arfleifð þeirra og greiða fyrir þeim að lileinka sér hana, og hún vill sýna lesendum og athugendum íslenzkra sagna, hvar í heimi sem eru, að engum stendur Uaer að skilja þær og skýra en ísiendingum. Þetta útgáfufyrirtæki a að verða prófsteinn þess, hverju íslendingar og íslenzk fræði megna. Takist að leiða það ti! lykta, eins og áætlað er og með sama myndarskap og það hefur verið hafið, þá erum vér þjóð að meiri; ef Það mistekst erum vér þjóð að minni. Það er ánægja að taka sér í hönd þessi veigamiklu, vel prentuðu bindi; en oft hefur þeim er þetta rhar þó hvarflað í hug, hvort ekki hefði verið ráðlegri tilhögun að hafa hrotið minna, bækurnar léttari í vöfum, pappír þynnri og letur smærra. Vl er heldur ekki að leyna, að ærið er vandratað meðalhófið þeim, Seni á að gera útgáfu vísindalega og alþýðlega í senn. Ég get vel trúað, að ýmsum kunni að þykja inngangur Einars Ól. Sveinssonar að Laxdælu n°kkuð langdreginn og harður undir tönn. En hann er hunang fyrir fr®ðimanninn og hefur ýmsa hina sömu góðu kosti og bók sama höf- Undar um Njálu, er drepið var á hér í Eimreiðinni fyrir skömmu. ^eðal nýjunga má nefna, að sýnt er fram á að ritkorn, sem kallað hefur Venð Viðbætir Eyrbyggju, um Snorra goða og hörn hans, hlýlur að vera ef,lr Ara fróða. Texti Laxdælu, sá sem prentaður er í útgáfunni, er fortakslaust hinn ez,i sem völ er á, og skýringum stilt í hóf, enda nauðsynlegt að þess Se ávalt gætt, að sjálf sagan verði ekki borin ofurliði af þeim. Fremur mega finna ágalla á textameðferð þáttanna. Það er ekki allskostar e •úðarlaust að fara eftir Fornmanna sögum, án þess að athuga hand- ri,m. Þorgeir gamli Guðmundsson hafði það til að vera undarlega eftir- f^tarlítil], og rak í tærnar hvar sem nokkur ójafna var. í þvf handriti a Halldórs þætti Snorrasonar, sem EÓS. nefnir A og fer aðallega eftir a kafla, stendur t. d. á einum stað; „nú var eigi sein at konungi til fl0,sins“ (a: konungur lét ekki á sér standa). En löngu síðar hefur ein- Ver. sem ekki hefur skilið þetta fornlega orðatiltæki, krolað leiðréttingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.