Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 104

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 104
430 RITS]Á EIMRElÐlN í handritið: „nú var eigi sein atkoma konungs til mótsins", og yfir þess- ari flugu er ginið í Fornmanna sögum; þaðan tekur EÓS. svo ranga textann (bls. 266). Á öðrum stað segir í A um Halldór Snorrason, a® hann kæmi til Islands eitt sumar og var þann vetur með „frændum' sínum. Aftur hefur krotmaðurinn verið á ferðinni og breytt þessu orði i „föður"; sú aflögun kemst síðan inn í Fornmanna sögur og þaðan til EÓS. (bls. 267). Laxdæla segir frá því, að synir Ólafs pá veittu átölur Lamba frænda sínum, „kváðu hann meir hafa sagst í ætt Þorbjarnar skrjúps en MÝr' Kjartans írakonungs". EÓS. tilgreinir vísu frá árinu 1226, þar sem Hk hugsun kemur fyrir, og ætlar að höfundur Laxdælu hafi þekt vísuna (bls. XXXIII; villa hefur slæðst þar inn í vísuna, en skiftir ekki máli)- Þetta þarf þó ekki svo að vera. Hafi höfundur Laxdælu þekt Ólafs sögu helga eftir Snorra, eins og EÓS. hyggur (bls. XLI), gat hann t. d. haf* hugmyndina þaðan (sjá orðsending Ástu til Sigurðar sýr, bónda síns, Heimskringla, Ól. s. h., kap. 33). Loks skal þess getið, að til er ritgerðarkorn um Kolla Hróaldsson og Dala-Koll í „Leeds Studies in English and kindred Languages" I, 1932. Þangað hefði mátt vísa í neðanmálsgrein bls. 7 — 8. 7- H- SAGA EIRÍKS MAGNÚSSONAR í Cambridge, eftir dr. Stefán Einarsson, 12 + 344 bls., með 7 myndumog rithandarsýnishorni, Rvík 1933- Eiríkur Magnússon, bókavörður í Cambridge, átti fyrir margra hluta sakm skilið að hans væri minst og það rækilega. Hann var stórhuga og kapps" fullur, fékst við margt og verður þvf víða við getið, þó að hann kæmis| naumast neins staðar í allra fremstu röð. Sá sem vill dæma um starfsem' hans þarf að bera skyn á svo sundurleit efni sem málfræði, tilhögun bókasafna og bankavísindi, og hann verður að vera vel kunnugur enskum högum og enskri tungu. Dr. Stefán Einarsson hefur haft ýms góð skil' yrði til að leysa þetta verk vel af hendi. Hann hefur orðið að vinna mikið undirbúningsstarf og fara yfir dyngjur af bréfum, blöðum og bók' um, en eigi að síður er frásögnin jafnan slétt og lipur, og ber þess fa merki, hve mikið erfiði er á undan gengið. Oft eru teknir upp kaflar úr bréfum Eiríks, og hefði vafalaust verið freisting að gera það víðar» ef rúm hefði leyft, því að margsinnis eru í þeim fjörsprettir og tilþr^’ innan um hóflausa sleggjudóma. Ekki kann sá er þetta ritar allskostar vel við alla svigana, sem skoti er inn f bréf Eiríks: „þetta land er privilegianna (sérréttindanna) heim' kynni" o. þvíl.; slíkt er arfur frá þeim tima þegar menn skildu bezt is lenzku, en nú er fólk orðið skólagengið og hefur auk þess framhalós mentun úr dönskum bíóum. Einnig virðist oss höfundur fylgja slæmum fyrirmyndum, er hann „lagfærir" mál Eiríks, eins og kennarar gera V1 stíla. í dæmi eins og „Dönum vona ég, [að] hún verði til storkunar oS ergju“, er orðið „að“ óþörf viðbót, og hafi Eiríkur ekki viljað hafa Þa ’ megum vér hinir þar við una. — Prentvillur eru fáar, en gjarðarlesar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.