Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 105

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 105
EIMREIÐIN RITSJA 43t (*• d. staðfesting bls. 154, f. stafsetning). Eiríkur talar í einu bréfi sínu U1T* „monster meetings"; það er góð enska og þýðir „fjöimennir fundir“ (sjá A New English Dictionary: monster), en höf. hefur misskilið orðið (bls. 235). Og ljúkum vér svo ómerkiiegum aðfinslum við þarfa og vel samda bók. ]■ H. Jón Helgason: NORR0N LITTERATURHISTORIE, Levin 6i Munks- Saard, Kh. 1934. I formála bókar þessarar fer höfundurinn nokkrum orðum um tilgang hennar. Hún er, segir hann, samin af málfræðingi fyrir málfræðislúdenta. Höfundurinn er kennari 1 forníslenzku við Kaupmannahafnarháskóla, °2 er bókin ætluð til kenslu fyrir lærisveina hans (þess vegna tekur hún ekki yfir nema fornöld og miðöld, fram til siðaskifta). En á því er þó enginn efi, að hún á eftir að komast víða og verða notuð í wörgum skólum, — og ekki einungis það, heldur Iika af einstökum mönnum, sem vilja fá yfirlit yfir það efni, sem hún fjallar um. Þess má Seta, að hún hefur þegar verið tekin til notkunar í Háskóla íslands. Það er eðlilegt, þegar um þetta rit er dæmt, að litið sé um öxl til teirrar bókar, sem notuð hefur verið á undan henni í sama tilgangi, en Það er „Den islandske litteraturs historie" eftir Finn Jónsson (1907). Nú skal ég þegar taka það fram, að mér hefur alla tíð þótt sú bók geð- ^eld, það er létt yfir henni og eins og hún sé skrifuð í góðu skapi. En e9 held, að framförin frá henni sé þó slórfeld. Fyrst og fremst, í „Norron litteraturhistorie" er tekið tillit til rannsókna, sem gerðar hafa verið s'ðan hin kom út; ég nefni þar sem dæmi rit Heuslers, Nordals og Lie- s,0ls; jafnvel til hins allra nýjasta hefur höfundurinn tekið afstöðu; en Þ0 að komið hefði önnur endurbætt útgáfa af bókmentasögu Finns, þá hefði það orðið dæmislíkt síðari útgáfu stóru bókmentasögunnar: nýjung- arnar hefðu, jafnvel þrátt fyrir góðan vilja, ekki haft veruleg áhrif. I öðru 'agi er rit Jóns í alla staði miklu skýrara, og ætla ég það standa í því l'amarlega; það er sama á hvað er litið, framsetningu, lýsingar, efnis- shipun og fyrirkomulag. Höfundinum er einkar sýnt um að koma auga á, hvað mestu varðar; er mikils um það vert, ekki sízt þegar rúm er lítið. er mikil rækt lögð við að greina milli þess, sem er vitað, og hins, sem er ætlað. Hið vissa er kjarni bókarinnar, og út frá því er leitað í a,lar áttir til hins óvissa og líkur þess rökræddar, þegar kostur er (og það er furðu oft í ekki stærra riti, að höfundurinn sér sér færi á því); sl°narmið Finns var frá einni hlið, heillegt, en þröngt, sjónarmið trú- mannsins, en hér er litið á hlutina frá öllum hliðum, með efunarsemi, sem gerir manninn vitrari og athugulli, en án þeirrar of-rýni, sem grandar al'ri heiidarsýn. í dómum er höfundurinn hófsamur og gætinn og laus Vl^ allan einstrengingshátt eða strekking í eina átt. Þá er ólíku saman a® jafna þeim skilningi á skáldskap og listeðli fornritanna í þessari bók °9 hinni fyrri, og hér kemur glögglega fram sú tilraun síðari fræöimanna a® sjá hinar fornu bókmentir í hreyfingu. Þessi samanburður á þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.