Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 108

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 108
434 RITSJÁ EIMREIÐIN oss í greinilegum myndum, löguðum fyrir núfíðarsmeÉk, merka kafla úr sögu vorri, túlkaða með samúð og skilningi. Það er verk, sem vér Is- lendingar fáum honum seint full-þakkað. Jakob Jóh. Smári. Jóhannes úr Kötlum: OQ BJÖRGIN KLOFNUÐU. Saga. Akureyri 1934 (Þorst. M. Jónsson). — Saga þessi Iýsir þróun fátæks ungs manns í sveit, gegn um einyrkja-búskap og basl, unz hann er orðinn verka- maður í Reykjavík og kommúnisti. Upphaflega er hann bjartsýnn og draumhuga sveitapiltur, en í sögulok, og jafnvel fyr, er hann orðinn böl- sýnn og vonsvikinn, en grípur í hálmstrá kommúnismans til þess að forða sér frá aigerðri örvæntingu, og þó er hann inst inni enn þá næsta „borgaralegur", eins og sést bezt á afstöðu hans til drengsins, sem a að heita sonur hans, en er það ekki. En draumhuginn er orðinn kaldur og ruddalegur „veruleika-sinni", en veruleikinn er í hans augum aðalles2 hið ljóta í tilverunni. Sagan er lipurlega sögð, og þessi þróun er sjálfsagt bæði möguleS og jafnvel nokkuð algeng. En galli finst mér það vera á bókinni, a^ minsta kosti út frá kommúnistisku sjónarmiði, að það eru ekki hmar hugrænu aðstæður, sem mest ber á í þróun Hauks Grímssonar, helduf sú tilviljun, að konan hans drýgir hór með bezta vini hans. Þróun hans fær þvf á sig blæ tilviljunarinnar, í stað þess að vera nauðsyn. Jóhannes úr Kötlum virðist hafa verið trúmaður, en er nú gengmn af trúnni, og virðist nú hafa sérstaka ánægju af að hæða það, sem hon- um hefur helgast verið. Það gerir náttúrlega guði almáttugum ekkert til, þó að hnýtt sé í hann eða hæðst að honum, en það ber ekki góðan vitnisburð um smekkvísi Jóhannesar. Það gerir heldur ekki svo mikið tH» þó að maður trúi ekki á guð, ef maður sér eitth'vað gott og fagurt > tilverunni, sem vert sé að fórna sér fyrir. Maður sagði mér einu sinnu að útlendur kommúnisti hefði sagt við sig: „Eg get ekki varið kommun- ismann fræðilega, en ég get annað, — ég get dáið fyrir hann“. Þetta er það hugarfar, sem gerir hverja hreyfingu sterka, — aö fylgismenn hennar sjái einhverja stjörnu blika, sem þeir vilja fylgja, jafnvel út í dauðann- En ef öll tilveran er blindur, skítugur eltingaleikur við eintóman he góma, þá er ekkert til að verða hrifinn af, — enginn vill deyja til heiðurS eintómum skít. En Jóhannes úr Kötlum virðist í þessari sögu sinni ser staklega koma auga á, hvað öll tilveran sé skítug og mannlífið aumt oS vesælt. Hann vantar [ekki aðeins trúna á guð, — hann vantar líka ,r“ kommúnistans á það, að eitthvað sé til, sem vert sé að deyja fyrir, Þ° að sú trú kunni að vera órökrétt út frá hans eigin forsendum. Jóhannes heldur mikið upp á lýsingarorðið ))hrár“, og það er einm^ það, sem bók hans er, — hún er „hrá“ og hefði haft gott af þvl 3 soðna dálítið við eld hugsjónanna, jafnvel hugsjóna kommúnismans. Jóhannes skrifar eðlilegan og léttan slíl og hefur all-mikla frásagn31^ gáfu, en hann gerir sér óþarflega mikið far um að vera ruddalegur orðbragði og virðist stundum jafnvel neyða sjálfan sig til þess að '■’er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.