Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 114

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 114
440 RITS]Á EIMREIÐIN Vafalaust skeikar höfundi um smekkvísi oftar en einu sinni í þessari bók. En öfgar eru miklu færri en í sumum fyrri bókum hans, og er ásamf fleiru ljós vottur þess, aÖ höf. er enn á stöðugu framfaraskeiði- Ofgar eru ekki meiri en það, að jafnvel furðulegustu atvik sögunnar eiga sér stað í veruleikanum. Þau geta öll hafa gerst í örbirgð og þrenS' ingum íslenzkra einyrkja. Svo er um hinn ömurlega atburð í baðstofunni í Sumarhúsum, er Bjartur finnur konu sína örenda eftir barnsburðinn- Það hljómar að vísu eins og fáránleg skröksaga á vorum upplýstu tin>' um, með útlærðar yfirsetukonur og allskonar heilsufræðileg tæki við hvern barnsburð, að kona ali barn ein og án allrar hjálpar, skilji sjálf á milli og búi um barnið. En líka sögu og höf. lætur gerast í Sumar' húsum, hefur héraðslæknir einn sagt mér eftir áreiðanlegum heimildum, og gerðist sá atburður í sveit fyrir allmörgum árum — og hélt konan Hf*' Þá mun mörgum þykja ýkjuleg sundreið Bjarts á hreindýrstarfinum yf‘r ]ökulsá. En þeir sem hafa Iesið grein Jóhannesar Friðlaugssonar um hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu á 19. öld, sem birtist í 39. árganS' Eimreiðar, munu hafa fundið þar svipaðar svaðilfarasögur og þessa' Stundum verður fruntaskapur Bjarts og grófgerð framkoma meiri en svo, að fallið geti í geð fólki, mótuðu eftir nýtízku fyrirmyndum. Orðatilts'*1 eins og þau, er lýsa Bjarti í hatramri vonsku, signandi sig um leið °S hann Iéttir á sér austan undir bæjarveggnum, eru vafalaust nægilega daun ill til þess að mörg hispursmeyjan taki fyiir nefið og fussi. Og þeSar Bjartur heldur því fram, að það sé „helvítis sérvizka að vilja vera þur við heyskapinn, þá er það náttúrlega þvert ofan í allar viðurkendai heilbrigðisreglur. En þar fyrir er svona hugsanagangur hreint ekki svo ólíkur því, sem stundum varð vart við hjá gömlu mönnunum sumum- Og allir kannast við gamla máltækið: Það er enginn verri þó hann vökn'- En svo snúið sé frá ógeðfeldari atriðum sögunnar, þá er það ekkj síður umtalsvert, að í bók þessari eru kaflar ritaðir af svo kristalstsrr og hugðnæmri list, að nálega mun einsdæmi í íslenzkum bókmentum- Nægir að benda á frásögnina um frelsi öræfanna í upphafi kaflanS „ Eftirleít“, þar sem skyldleika heiðabúans og öræfanna er svo vel lýsl’ og þvf hvernig hin dulda orka fjallanna hellist yfir ferðamanninn °3 veldur innblæstri; samtal drengsins og móður hans í kaflanum ,,Velrar' morgunn", þar sem móðirin segir barninu draum sinn um huldukonunar Jónsmessunæturkaflann um hinar ijósu þokur mýranna og sólnæturinnar ungu gyðju, sem vakir ein til þess að baða sig í dögg næturinnar, ÞV1 „það er ekki til neift fegurra í lífinu en nóttin undan hinu ókomna °3 dögg hennar"; lýsinguna á komu Ástu Sóllilju í kaupstaðinn f fyrsta sinnf undrun hennar og auðmýkt frammi fyrir „þeim varningi, sem heims menningin hefur að geyma“. Þá Iýsingu munu að minsta kosti allir Pe>tr kunna að meta, sem eitt sinn hafa sjálfir verið sveitabörn í kaupstaÞ 1 fyrsta skifti. Hér er ekki rúm til að gefa sýnishorn af frásagnar- °S stílsnild höfundarins, þegar honum tekst bezt upp. Stíll hans er alv®® sérstæður, og orð og orðatiltæki sækir hann víðsvegar að, sum bs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.