Eimreiðin - 01.10.1934, Side 118
-944
RITSJÁ
EIMREIÐIN
NORDISCHE RUNDSCHAU heifir límarit eitt, sem gefið er út af
Norðurlanda-deildunum við háskóiann í Greifswald í Þýzhalandi. En þar
hefur nú Island einnig eignast deild með íslenzkum kennara, þar sem
-er Eiður S. Kvaran, mannfræðingur. I 1,—2. hefti þ. á. af tímariti þessu
ritar dr. Sigfús Dlöndal, bókavörður í Kaupmannahöfn, ítarlega og fróð-
iega grein um skólalíf á Islandi fyr á fímum (Bilder aus dem Schulleben
Alt-Islands), segir frá fyrstu skóium hér á Iandi, alt frá því að ísleifur
biskup hóf skólahald í Skálholti á 11. öld, og rekur síðan sögu skólanna,
einkum í Skálholti og á Hólum, og áfram alt fram á daga latínuskólans
á Bessastöðum og í Reykjavík, lýsir fyrirkomulagi þeirra, siðum og hátt-
um. Er grein þessi öll hin skemtilegasta og í henni mikill fróðleikur um
skólahald og skólalíf, einkum á tímabilinu frá 1740—1840. Sv. S.
Önnur rit, send Eimreiðinni:
Hall Caine: Mona, íslenzkað hefur Jakob Ó. Pétursson, Ak. 1934
(Þ. M. ].).
Pár Lagerkvist: Böðullinn, þýtt hafa Jón Magnússon og Sigurður
Þórarinsson, Ak. 1934 (Þ. M. J.).
R. L. Stevenson: I raeningja höndum, þýtt hefur Guðni Jónsson,
2. prentun, Rvík 1934 (Bókav. Sig. Kristjánssonar).
Gunnlaugs saga Ormstungu, búið hefur til prenfunar Guðni
Jónsson, Rvík 1934 (Bókav. Sig. Kristjánssonar).
Harðar saga ok Hólmverja, búið hefur til prentunar Guðni
Jónsson, Rvtk 1934 (Bókav. Sig, Kristjánssonar).
Þórunn Magnúsdóttir: Dætur Reykjavíkur II, Vorið hlær, fyrri
hluti, Rvík 1934 (Acta).
Ævi Hallgríms Péturssonar og Saurbær á Hvalfjarðarströnd,
Vigfús Guðmundsson tók saman, Rvík 1934 (Snæbj. Jónsson).
Jakob Jónsson: Framhaldslíf og nútímaþekking, Rvík 1934
(E. P. Briem).
Árbók Ferðafélags íslands 1934.
Árbók Hins fsl. Fornleifafélags 1934.
Margeir Jónsson: Bæjanöfn á Norðurlandi, IV. Þingeyjarsýslur,
Rvík 1933.
Mannfjöldaskýrslur árin 1926—1930, Rvík 1933 (Hagstofan).
Verzlunarskýrslur árið 1932, Rvík 1934 (Hagstofan).
Ársrit Vélstjórafélags fslands 1934, IX. árg.
Búnaðarrit, 48. ár, Rvík 1934 (Búnaðarfél. íslands).
Reikningur Reykjavíkurkaupstaðar árið 1933.
Sumra þessara rita verður getið nánar síðar.