Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 10
258
GOÐUR GESTUR
EIMREIÐII''
En áuk íslenzku kvæðanna frumortu hefur hún þýtt um sjö-
tíu íslenzk kvæði, eftir beztu skáld vor, á ensku. Sýnishorn
þessara þýðinga er að finna í bókinni Icelnndic Lijrics (selcc-
icd and edited bij Richard
Reck, Rvík 1030), en annars
liafa þýðingarnar birzt 1
blöðum og tímaritum
vestra, svo sem í Thc Ame-
rican Scandinavian RevieiV,
Scandinavia, The Stratford
Joíirnal í Boston, og enn-
fremur í hinu víðlesna viku-
riti Literary Digest í Nev>r
York, svo og i íslenzku viku-
blöðunum í Winnipeg. Þa
vekur það ekki minsta eftir-
tekt, sýnir stórhug skáld-
konunnar og löngun til að
Kynna nútímabókmentir ís'
lendinga hinum fjölmenna
og volduga enskumælandi
heimi, að hún hefur þýtt og
á í handriti þrjú leikrit eft-
ir íslenzka höfunda, sem se
Galdra-Loft eftir Jóhann
Sigurjónsson, Nýársnóttina
eftir Indriða Einarsson og
Lénharð fógeta eftir Einar
H. Kvaran.
Frú Jakobína Johnson
hefur með þýðingum sínum og ljóðum farið eldi um ný land-
nám í heimi íslenzkra bókmenta. Hún hefur kveikt á kyndluin.
sem mega varpa hirtu og lýsa fjölmennri og voldugri þjóð inn
á áður ókunn lönd vors afskekta og einangraða skáldheims-
Því vita megum vér það, að í skáldment getum vér enn lagt
vorn drjúga skerf til heimsmenningarinnar, ef einhver er tiL
sem á fullnægjandi hátt getur túlkað vor íslenzku skáld il
tungum stórþjóðanna. — Skáldkonan hefur einnig í fruinort-
FrA fcið skáldkonunnar í sumar:
Við Oxarárfoss.