Eimreiðin - 01.07.1935, Page 13
El'tnElDlN
Ljóð.
Eflir Jakobiiui Johnson.
1 landsýn.
Lít ég eldlegt aftanskin
'l ékunnum stað. —
* aSnandi finn ég orð
°S festi mynd á blað.
~7 Ln bjarmann og blikið,
)lrtir nokkur það?
Llt ®g Snæfells hvíta hnjúk
atja fald við ský. —
®nng-vakið sem ég ljóð
°S svölun hygg þar í.
En Jeiftri við landsýn,
ýsir nokkur því?
»IIlutiir féll mér á ijndis-
leguni stað«. Sálm. 1G, (5.
Stíg ég fæti fyrsta sinn
„á feðranna storð“. —
Söng-þráin svífur að,
þó sé ég enn um borð.
— En landtöku ljóðs þíns
lýsa nokkur orð?
Heyri ég „móðurmálið mitt“
mælt á feðra storð. —
Söng-þráin sverfur að,
sem mig hreif um borð.
— En hvar finnur hjartað
hrifning sinni orð?
} ^kudraumur við vatnið.
U“Ingvallavatn).
Tjölduð er búð mín og tilbúin hvíla,
tunglskinið býður mér þó næturferð.
Llampar á vatnið — en dreymandi drangar
draga’ að sér hug minn, og ég hlýða verð.
Héraðið sefur — en ég hlýða verð.
»VeIkomin“, heyri ég frá vinlegum kletti,
»veIkomin, heitast þráða ástin mín!
Hönd minni treystu — og horf mér í augu,
hér hef ég langan aldur beðið þín, —
bent þér á klettinn minn og beðið þín!“