Eimreiðin - 01.07.1935, Page 15
LJÓÐ
2G3
^imbeioin
dalhúans í Aðaldal.
(14- júli' 1935).
Ef kvngi fylgdi kveSju
^ kasrum bernskuslóðum,
yrði möl að akri,
ei1 úfið hraun að ljóðum.
|
’Morgun þegar mistur
lai niaerum geislum rofið,
k°m hugur minn úr hringferð
°S hafði hvergi sofið.
Úann leið um bjartar leiðir
® leið til bernskudaga.
' 4ieir urðu eftir „heima“,
út frá því varð saga.
Þeir urðu eftir ,.heima“,
en eru þó að kalla,
með Laxár nið hjá Nesi
og návist Kinnarfjalla.
Og hvenær sem ég sá þá,
ég sá þig skýrt í spegli,
í umgjörð aftanroðans,
með ævintýra dregli.
Því fann ég þig við fióann,
er fór ég „heim“ að leita.
— Að leita að ljúfum þáttum,
sem Ijóð og fjarlægð skreyta.
Þú beiðst með breiddan faðminn,
— ég blómin heyrði taia.
Og fákur þinn var fleygur,
þú fluttir mig til dala.
Kveðjur.
lllettaborg og blóm á vengi
3íúða hug til vinaþings.
Hreiðu höfin brúar lengi
Ul°ur-kveðja Þingeyings.
er það sem andinn kvíðir,
lls þá glöð með vinum hlæ,
i'iýt kveðja ein um síðir
mitt á hverjum bæ.
Hvíslar höfug undiralda,
eins þó ræður hljómi’ í sal, —
,fley þitt bíður, burt skal halda,
burt úr kærum æskudaÞ.
Þegar blærinn ber mér orðið,
bið ég fjöllin ljá mér þrótt.
Kveðjuljóð mitt legg á borðið,
leynist síðan burt um nótt.
Færi elliár mér kulda,
eða sigli von i strand,
leita mun í dalinn dulda
draumflev mitt um Norðurland.
4MÍ