Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 16
EIMKKIÐIN
Við þjóðveginn.
1. október 1935-
Vísindafélagið brezka (The British Association) hélt árs-
þing sitt í borginni Norwich dagana 4.—11. september þ. á.,
og' voru um 2100 vísindamenn víðsvegar að úr brezka lieitns-
veldinu mættir á þinginu. Félag þetta var stofnað árið 1831 og
er í tólf deildum, en hver deild skift-
Forsetaræða ársþings ist aftur í ýmsar smærri greinar. Fe-
Vísindafélagsins lagið er miðstöð og' æðsti dómstóll
brezka 1935. allrar vísindastarfsemi innan hins
brezka heimsveldis, að maður ekkt
segi alls hins mentaða heims, og er forsetaræða ársþings fe*
lagsins jafnan talin með merkustu viðburðum ársins í heintt
vísindanna. Ræða forsetans í ár, W. W. Watts prófessors, vat'
að þessu leyti engin undantekning, og var hennar getið mjög
ítarlega í blöðuin og tímaritum víða um heitn. Hún var flutt
í'yrir miklu fjölmenni fyrsta dag þingsins og gel'ur í senn eink-
ar skýrt yfirlit um breytingar þær og byltingar, sein jarðsag'
an hefur af að segja frá örófi alda, að svo miklu leyti seiu
hún er cnn kunn, lýsir þeiin kenningum, sem líklegastar
teljast nú i jarðfræði, jarðeðlislræði og skyldum vísindagreiU'
um og kveður á um, hvar komið sé þekkingunni í þessuiu
greinum og livaða verkefni framundan séu. Af því ræða þessi
hefur vakið svo mikla athygli, en hinsvegar mun ekki hafu
verið á hana minst hér á landi, skal efni hennar rakið her
í fáum dráttum.
Þróunin heldur áfram jafnt og stöðugt og án afláts, hveft
sein litið er, bæði í hinni ólífrænu og lífrænu náttúru. Þetta
var fyrsta staðreyndin, sem Watts prófessor benti á í ræðu
sinni. Hann gerði samanburð á því, hver hefðu
Þróunin er verið áhugaefni vísindamanna fyrir 67 áruiu
staðreynd. og nú, í tilefni af því að í haust voru 67 ár liðu1
síðan Vísindafélagið brezka hafði haldið ársþing
sitt í Norwich. Á því þingi voru aðaláhugaefnin: neðanjarðar-
hitamælingar, áhrif flóðs og fjöru, notkun litrófsjns við rann-