Eimreiðin - 01.07.1935, Side 22
270
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
eimheibin
þetta. Hann sýndi fram á, að ineginlönd, seni eitt sinn voru
ein heild, hefði rekið hvort frá öðru. Stór landflæmi í Suðiu'"
Afríku eru úr bergtegundum frá /íarroo-jarðmynduninni, e11
neðstu Iög þeirrar jarðniyndunar eru ti! orðin seint á stein-
kolatimabilinu og sérkennileg fyrir steingervinga af ein-
kennilegum risavöxnum burknatrjám, svo sem GlossoptcTis
og Gangamopteris. I sömii jarðmyndun er mikið af einkenni'
leguin steinrunnum skeljum, risaeðlum og hreistur-salaniöiidr-
uni. Samskonar jarðlög nieð svipuðum steingervingum, hafa
fundist austur á Indlandsskaga, og verið nefnd Gondivana-
jarðlögin. Svipuð jarðlög hafa einnig fundist í Ástrahn,
Tasmaníu, Nýja-Sjálandi, Madagaskar, Falklands-eyjunum,
Brasilíu og Suðurheimskautslöndunum. Suess áleit, að öH
þessi lönd hefðu áður verið sanitengd, og hann nefndi þettn
forna flæmi Gondwanaland, eftir jarðlögunum á Indlandn
Með rannsóknum á bergtegundunum hefur verið sýnt fram
á, að meginland þetta hafi verið að klofna og Ieysast sundu'
svo að segja alla Miðöldina (Mesozoisku öldina þ. e. TríaS',
Júra- og Krítartímábilið). Dr. A. L. Toit hefur einnig sýnt>
að enn fleiri lönd og lándshlutar en áður voru nefnd, hafi e1^
sinn verið skikar af þessu forna meginlandi.
Ivenning Wegeners um rek meginlandanna hefur koniiö 1
góðar þarfir til skýringar á hinum miklu breytingum, sCl11
orðið hafa á Gondwanalandi, eins og jarðfræðingurinn t)l1
Toit og fleiri höfðu sýnt fram á, að það hlyti að hafa liH®
lit. Þó hefur kenningin mætt allmikilli mótspyrnu ýmsra jar^'
fræðinga, seni liæði telja hana óljósa og álíta, að um flel11
jarðhræringar en rek hljóti að vera að ræða, enda sé útbreiðsh1
lífsins á jörðunni altof flókið efni til Jiess að heimfæra nmS1
hana upp á nokkurt einstakt tímabil jarðsögunnar. En
kenning Wegeners sé aðeins tilgáta enn sem kómið er, ]'a ‘l
að vera hægt að jirófa hana með nákvæmum samanbui’ða1
mælingum á lengdar- og hreiddargráðum jarðar. Og einm'tt
Jietta er nú verið að reyna. Það er þegar sannað, að á stórn"1
svæðum hreyfast efri jarðlög jarðar yfir þau neðri, og slll)1
staðar hafa Jiessar hreyfingar verið mældar nieð allmikilli 11‘l
kvæmni. Þannig liafa jarðfræðingarnir Peach og Horne nm'Þ
rúml. lfi km. jarðskrið í norðvestur-hálendi Skotlands, og