Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 22

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 22
270 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimheibin þetta. Hann sýndi fram á, að ineginlönd, seni eitt sinn voru ein heild, hefði rekið hvort frá öðru. Stór landflæmi í Suðiu'" Afríku eru úr bergtegundum frá /íarroo-jarðmynduninni, e11 neðstu Iög þeirrar jarðniyndunar eru ti! orðin seint á stein- kolatimabilinu og sérkennileg fyrir steingervinga af ein- kennilegum risavöxnum burknatrjám, svo sem GlossoptcTis og Gangamopteris. I sömii jarðmyndun er mikið af einkenni' leguin steinrunnum skeljum, risaeðlum og hreistur-salaniöiidr- uni. Samskonar jarðlög nieð svipuðum steingervingum, hafa fundist austur á Indlandsskaga, og verið nefnd Gondivana- jarðlögin. Svipuð jarðlög hafa einnig fundist í Ástrahn, Tasmaníu, Nýja-Sjálandi, Madagaskar, Falklands-eyjunum, Brasilíu og Suðurheimskautslöndunum. Suess áleit, að öH þessi lönd hefðu áður verið sanitengd, og hann nefndi þettn forna flæmi Gondwanaland, eftir jarðlögunum á Indlandn Með rannsóknum á bergtegundunum hefur verið sýnt fram á, að meginland þetta hafi verið að klofna og Ieysast sundu' svo að segja alla Miðöldina (Mesozoisku öldina þ. e. TríaS', Júra- og Krítartímábilið). Dr. A. L. Toit hefur einnig sýnt> að enn fleiri lönd og lándshlutar en áður voru nefnd, hafi e1^ sinn verið skikar af þessu forna meginlandi. Ivenning Wegeners um rek meginlandanna hefur koniiö 1 góðar þarfir til skýringar á hinum miklu breytingum, sCl11 orðið hafa á Gondwanalandi, eins og jarðfræðingurinn t)l1 Toit og fleiri höfðu sýnt fram á, að það hlyti að hafa liH® lit. Þó hefur kenningin mætt allmikilli mótspyrnu ýmsra jar^' fræðinga, seni liæði telja hana óljósa og álíta, að um flel11 jarðhræringar en rek hljóti að vera að ræða, enda sé útbreiðsh1 lífsins á jörðunni altof flókið efni til Jiess að heimfæra nmS1 hana upp á nokkurt einstakt tímabil jarðsögunnar. En kenning Wegeners sé aðeins tilgáta enn sem kómið er, ]'a ‘l að vera hægt að jirófa hana með nákvæmum samanbui’ða1 mælingum á lengdar- og hreiddargráðum jarðar. Og einm'tt Jietta er nú verið að reyna. Það er þegar sannað, að á stórn"1 svæðum hreyfast efri jarðlög jarðar yfir þau neðri, og slll)1 staðar hafa Jiessar hreyfingar verið mældar nieð allmikilli 11‘l kvæmni. Þannig liafa jarðfræðingarnir Peach og Horne nm'Þ rúml. lfi km. jarðskrið í norðvestur-hálendi Skotlands, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.