Eimreiðin - 01.07.1935, Page 23
EllIREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
271
‘ 01 ^urlöiidmn hefur verið inælt alt að 100 km. jarðskrið.
esta jarðskrið hefur þó jarðfræðingurinn Argand mælt aust-
Ju í Asín, cða á fjórða þúsund kílómetra. Þegar þess er gætt
'e þessar mælingar ná yfir skamman tíma, þá er það ljóst,
stórkostlegar hreyfingar fara fram í jarðlögum hnattarins
á að kenning Wegeners er að því leyti sönnuð. Hlutverk
Jaiðfræðinganna er að sannprófa allar þær athuganir, sem
Verið
er að gera um þessi efni, en það er ekki Iengur nokkur
'l,ti a Þvi, að ekki aðeins jörðin sjálf er á stöðugri hreyfingu
U,n sjálta sig og eftir braut sinni í geimnum, heldur er einnig
* 11 )or® hennar á sífeldu reki og hreyfingu, svo að orð Gali-
> »e pur si nuiove“,1) eiga hér við engu síður en þau áttu
'!®> þegar þau voru sögð.
líófe8801* \yatts sneri þvínæst máli sínu að þeim miklu
lænu breytingum, sein orðið hefðu á jörðunni, síðan fyrst að
». saga lífsins hefst þar. Þeim breytingum hefur
j)ltrænar verið hæg't að fylgja aðeins að litlu leyti. Vér
reytingar. vitum t. d. ekki, úr hverskonar efni heilar hinna
fyrstu dýra á jörðunni voru. Steinrunnar leifar
11 la 8efa oss engar upplýsingar um það atriði. Vér eigum
jil^ n ahöld, sem vér getum skygnst með út í myrkur aldanna,
j^ °g vér getum með litsjánni kannað regindjúp geimsins.
erum vér það langt komnir, að vér vitum ýmislegt um
Uii ] ^10un þessara dýra. Heili hinnar risavöxnu eðluteg-
i dr (Dinosauros) Júra- og Krítartímabilsins var tiltölu-
cga 'if ■ ■ ö
aiarsmavaxinn. í einni af þessum eðlum (Diplodocus),
sj ^ 'ar ^O fet á leng'd og 20 tonn að þyngd, var heilinn ekki
hhtí' tlænue8t’- Verulegrar framfarar á stærð heilans í
j 1 ath við stærð líkamans verður fyrst vart, þegar spendýr-
tv0lna «1 sögunnar. Á vorum dögum vegur heilinn í 150
ln<la þungum manni um 3 pund.
v- 11 Jafnvel þótt vér vitum ekkert um efni þessa aðseturs
j.. darlífsins á fyrstu öldum lífsögunnar, þá er þessi stað-
Vf^td lJl’óun þess um allar þær miljónir ára, sem lífið hefur
in,.*,. tlei a jörðu, eitthvert allra merkilegasta fyrirbrigði
Af öllum kunnum fyrirbrigðum, alt frá raf-
íarðfræðinn
ar.
l)
>>°g samt hreyfist hún."