Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 24
272
VIÐ KTÓÐVKGINN
bimbeiðiií
eindinni til sameindarinnar, frá gróinu og gerlinum til eik111'
innar og fílsins, frá smæsta loftsteininum til stórkostlegustu
stjörnuhafa, er ekkert eins furðulegt eins og mannsheiliu11,
þetta áhald, sem stjórnar hverri hugsun og hverri athöf11
líkamans, þetta flóknasta og fullkomnasta vélaverk, sem nokk'
urntima hefur verið fundið upp. Með heilaIlS
Mannsheilinn aðstoð leitar maðurinn að leyndardóimu11
og framtíðin. náttúrunnar og lögmálum. Með heilans uð'
stoð er hvert smáatriði lífsins, frá vöggu manllS'
ins til grafar, skrásett og varðveitt. Með heilanum er rnan11'
kyninu stjórnað. Með honum er innblæstri breytt í athöf11,
Mælskulist og óðsnild, tónlist og myndlist, heimspeki og f*íl’
leitt innsæi, alt þetta, sem gefur lífinu fegurð og ljóma, alt el
þetta til orðið fyrir hjálp heilans. Þessvegna er hann niest‘'
íurðuverkið í mannheimi.
Og þó erum vér aðeins slcamt á veg komnir. Þrátt fyrir þa11*1
óratíma, og orku, allar þær fórnir og alla þá stáðfestu, seI”
þróunin hefur kostað mannkynið, þá er enn óraleið franullllt
an, áður en náð verði hinu mikla marki. En vér getum hald1^
áfram öruggir, því vér vitum, að þróunin heldur áfram, tu>l
eftir eins og hingað til, áfram til æ fegurra og fullkomnara lí|s
Ef heilsar mér vinur.
Ef heilsar mér vinur, þótt höf okkur
skilji
meö hvitnaiuii földum og svipula bylji
um ókunnu djúpin, meö hættur og
hlif
og háreysti’ og ólgu: hiö daglega líf,
þá skynja ég vorið og haiultaksins
hlýju
— og lielsingjar íljúga með kvaki nýju —
um vængina kliptu ler kallandi þrá
i kappflug um liáloftin suðrænulílá.
Pá skynja ég vorið og vorhugann
bjarta,
sem vatnanna leysing og ókvrð míns
lijarta
það liljómar, og hug minn á Ijur.tu ber
sem báruniður við kóralsker.
Hina hlýju úð, sem að hafdjúpin i,rl,‘l1
og hugina stillir til mýkri trúar,
ber bróðurkveðjan frá manni til
um myrkur hins liðna, til framtíðai’
()g kveðjan er meira, þvi kveðjan ,,,lt
geymast, ,
— þó kænni þeir dagar, sem helzt a
að gleymast —
og orkar á hjartað, brosmild og blíö»
eins og blómstur úr smásveig fra r
andans lilíð.
Og þökk fyrir kveðjuna. Um hvcrsúap
höfin
er liún hverjum manni dýrasta gjöí111*
svo langmiðið liorfna Ijómar á n>"
i leiftursýn yfir brimreyk og gný*
Giiðnmndnr Böðva1 sS