Eimreiðin - 01.07.1935, Page 26
274
í ÞOKUNNI
EIJinEIÐI^
fyrir kvenlega töfra. Hann var alt sitt líf ógiftur, og þrátt fyrir
hans fögru og' heillandi sögur um ástir, var talið víst, að
hann hefði aldrei verið hugfanginn af jarðneskri konu.
Sagt var að huldukona hefði vitrast honum á öræfum ein'
hverntíma og heillað hann. Karlinn trúði þessu víst sjálfur.
Ég hitti hann einu sinni, og þá sagði hann söguna um þa^’
sem breytt liafði öllu hans lífi. Það var fyrir mörgum áriiin
síðan. Karlinn var þá kominn yfir sjötugt, og hálfum mánuöi
síðar fanst hann dauður uppi á heiðunum, nálægt þeim stað>-
þar sem þessi merkilegi atburður hafði komið fyrir hann-
Ég dvaldi um sumartíma á afskektum bæ þarna við fjölliu-
Bærinn hét Klettar, og þar hjó gömul ekkja með tveim upP'
komnum börnum sínum. Bærinn stóð á stórum hvol upp1 1
hlíðinni, og var þaðan hálftíma gangur upp á fjallseggina. Hand'
an við hana lá afréttin; hásléttan, eyðileg og fögur, með hffö'
um sínum, tjörnum, útbrunnum eldgígum og hraunbreiðuö1,
Ár og lækir runnu milli hæða. Á bökkum þeirra uxu hlóm,
lyng í lautnm, þar voru margir sælustaðir. Ég var þar oi’t 11
gangi. Ég hef ekki víða annarsstaðar séð fegra landslag.
Eitt sérkenni þessa landshluta er þ o k a n . Hún kenllU
sigandi inn frá hafinu á kvöldin, hreiðist yfir sveitir og heið'
ar og hylur þær, þangað til stundu fyrir sólarupprás nsest^
dag. Hún er mjög dimm, maður sér aðeins nokkra metra fia
sér, og er því villugjarnt á heiðum um þann tíma sólarhrings'
ins. Fólk þarna syðra elskar ekki þokuna, oft heyrði ég sinal'
ana bölva henni. — Mér féll vel við hana, og ég viltist oft 1
henni.
En það var gamla skáldið, sem ég var að segja frá. Mér val
sagt, að hann hefði aldrei verið þar í sveitinni. Hann hélt sl?
mest í nágrannasveitunum fyrir sunnan. En þetta vor k0111
hann þangað. Við fréttum af honum frá bæjunum utar í dí>in
‘1
um, og einn góðan veðurdag kom hann inn í baðstofun11
Klettum. Við vorum að borða kvöldverð, er hann kom. É&11’1
barði ekki að dyrum, heldur opnaði dyrnar og heilsaði hlj0^
látlega: „Góðar stundir.“ Þetta var hár og horaður ma®lll|
rauðskeggjaður, sköllóttur, með greindarleg augu og stillite”
yfirbragð. Föt hans voru tuskuleg, — allar sínar eignir
hann fyrir löngu gefið fátækum, — og hann studdisf við iniÞ1111