Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 28
276
1 ÞOKUNNI
EIMliEIÐI^'
máir heim veruleikans og skapar alveg nvja veröld. Ég niu11
sakna hennar, þegar ég fer héðan.“
„Já“, sagði hann og leit vingjarnlega á mig. „Þér munuð
áreiðanlega sakna hennar. — Ég hef þráð hana í fjörutíu ar.
Hann þagði stutta stund. Svo hélt hann áfram að tala.
hægt og lálmandi í fyrstu: — „Ég þekki þokuna, — enginu
þekkir hana betur en ég; — hún er hezti vinur minn.
Það var einusinni maður, sem elskaði þokuna, — og hún ga*
honum — heztu gjöf, sem nokkrum manni verður gefin.“
Enn varð stutt þögn. Við biðum liljóð og bærðum ekki a
okkur, þorðum varla að anda; okkur skildist, að nú v®rl
a n d i n n kominn yfir skáldið gamla.
„Það gerðist hérna inni á afréttunum, einmitt skamt hér fra-
Það er mjög langt síðan, — mörg ár. Það var þessi ungi mað'
ur, sem elskaði þokuna; hann liafði flúið burt frá mönnunuÐ1,
til þess að fá að njóta drauma sinna. Hann gekk hérna upP
hrekkurnar að kvöldi dags, það rauk á Klettum, og angaö'
um hlíðina nf brendum mó og nýslegnu grasi. Af hafi læddis|
þokan yfir láglendið, til fjalla, og hérna uppi á brúninni ná®1
hún honu.m. Hann sá aðeins í svip hið mikla, bjarta og °'
snortna land öræfanna, sem hann hafði þráð og dreymt uá1,
Svo huldi þokan alt, og hann varð einn í paradís. Hann gekk
alla nóttina, glaðir lækir heilsuðu hann velkominn, nætu1'
blómin buðu honum angan sína, rauðir blóðbergsrindar °r>
grænar lyngbreiður veittu honum hvíld, er hann þreyttist'
Dýrð og undur mættu honum við hvert fótmál. Og yfir öHu
hvíldi þokan, jiétt og mild, kvik af lífi, sveipaði hún landi^
töfraslæðum. Umhverfis vegfarandann heyrðist létt fótatal"
glettið hvísl og bældur hlátur. Stundum brá fyrir loftkendun1’
hjörtum verum, er virtust svífa ylir lynglendið, en þær nál§
uðust hann aldrei svo, að hann gæti séð jiær greinilega. LækJa'
raulið sameinaðist hinni hreinu kyrð, og deyfður kliður
lít'
illa fossa. Ur fjarlægð hringdi sauðaklukka, eins og leiku1
satýra í sumarnóttinni.
Hann sofnaði á elfarbakka undir sólaruppkomu, nokklU
áður en jiokunni létti. Þegar hann vaknaði aftur, var lnin hor
in, og öræfin lágu sólskygð undir bláheiðum himni. Hann lnUr
aði sig i ánni og borðaði af nesti sínu; svo hélt hann áfram-.