Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 33

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 33
ElllREIÐIN ENX UM AMERÍKUMENN 281 Arneríkumaðurinn finnur til þess með fögnuði, að það er Uvisi ástatt um hann en Evrópubúa um fjölda-mörg atriði, er ,Sllei ta ekki eingöngu hið almenna þjóðlíf heldur og persónu- h líf manna. í þessu sambandi er ekki ófróðlegt að renna Ullgunum yfir útdrátt lir grein, sem birtist í ameríska tímarit- 1111 ^ °rum fyrir skömmu. Því að hvað sem er um dóminn, Seru Þar hirtist á evrópiskum efnum, þá kemur að minsta '°sti ' l.iós, hvað Ameríkumaðurinn sérstaklega rekur aug- 1111 >• Greinin er rituð af konu, sem mikið hafði ferðast, en var 1111 ii01nin heim aftur. Þar segir svo: var á leiðinni frá Cherbourg til Parísar. Ég horfði með 'UIn á viðkvæma grænku landslagsins í Normandí, þegar l,ngUr franskur kvenmaður kom til mín. Hún hafði ált heima 1111 skeið í Ameríku, en var nú á heimleið til Frakklands yril’ fult og alt. "f^ykir yður ekki vænt um að vera að komast heim?“ sPUrði és T 1111 leit hvatskeytlega til min og mælti: „Nei!“ aðd É; ko ® §at varla orða bundist. „En hvers vegna ekki? Hvernig Ullst þér hjá því að þykja vænt um að koma heim til þess» ,em er eins elskulegt og þetta hérna? Litið þér á svipinn á )aendabýlunum og stráþökin.“ (.j”,iu ’ Sílgði hún gremjulega, „lítið þér á það — rakasamt, eint> fult af veggjalús! Hvernig haldið þér að sé að húa eit'nu) Ég þarf ekki að minna yður á annað en að ekki er til eniasta haðherhergi undir þessum stráþökum.“ hef 01 icemur þetta ekki eins á óvart nú og mér gerði þá. Eg eþ lært miiíi® á sex ára dvöl í Norðurálfunni. Enginn hefur eii mriíiar niætur á ýmsum félagslegum ágætum Evrópu ■ið e^’ ^11 tri iiess a® na þessum ágætum hefur Evrópa (|t niliGu leyti orðið að fórna persónulegu frelsi manna. Ekk- rum er fyrir einstaklingsfrelsi, eins og vér þekkjum það í KU, i evrópisku þjóðfélagi. Þar ríkir stjórn skriffinsk- ar’ ásveigjanleg, rígnegld, óþolandi þreytandi. i u8sum oss, að maður hafi tekið íbúð á leigu í París og Sv'nnÍ eiíiei vi®> ekki skuli vera nema einn litill gluggi á efnherberginu. Það mundi ekki vera mikil fyrirhöfn að setia n ■1 a annan glugga, og enginn hefur neitt á móti því, ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.