Eimreiðin - 01.07.1935, Page 34
282
ENN UM AMERÍKUMENN
EI1IREIð,N
það er gert á sjálfs manns kostnað. Nú er talað við húsvörð-
inn og húseigandann, og þeim stendur á sama — nema hvað
þeir halda, að maðurinn sé brjálaður, og heimta skriflega yfir'
lýsingu um, að hann greiði allan kostnað og taki gluggan11
burt, þegar leigusamningurinn sé útrunninn. Húsvörðurin11
tilkynnir þetta svo lögreglunni, sem skattar manninn í hhd'
falli við stærð gluggans. í Ameriku stendur lögreglunni alveS
á sama um, hve margir gluggar eru á húsum manna.
Einu sinni keypti ég Ford-bil í París. Fyrst greiddi ég :lt'
horgun. Síðan kom Ijósmyndari, sem tók sex ljósmyndir 1,1
bílnum, að framan og aftan, þótt bíllinn liti nákvæmlega eillS
út og aðrir Ford-bílar. Þá varð ég að fá vegabréf fyrir bíli1111'
Eftir tvær vikur hafði safnast saman hjá mér skjalabunh1
viðvíkjandi bílnum, sem var hálfur þumlungur á þykt, °-L’
ég hafði orðið að fara í fimm staði til þess að afla skjalan113'
— Ekki er unt að aka út úr mörgum borgum í Evrópu án ÞeSS
að þurfa að koma við í tollskrifstofu borgarinnar, til þess
láta mæla bensínið.
í fleiru en einu landi Evrópu getur kona, sem býr í litlu111
hæ úti á landi, ekki haft amerísk gluggatjöld fyrir glugg11111
sínum, svo að Ijós og loft komist óhindrað inn og vel sjáist
út, án þess að vera tafarlaust talin í flokki lauslátra kvenn3,
sem karlmenn geti ráðist inn til, hvenær sem vera skal.
Ameríkumaður, sem ég þekki, sagði eilt sinn við Evróp11'
mann: „Þér virðist ekki treysta kvenþjóð yðar eins mikið 0r1
vér gerum.“ Norðurálfumaðurinn svaraði kurteislega og ln'°s'
andi: „Vér berum fullkomið traust til eiginkvenna og da’t111
vorra. Það er mannlegt eðli, sem vér treystum ekki.“
í Evrópu verður maður að gæta tungu sinnar, ekki sízt 1
járnbrautarlestum. Njósnirnar eru með þeim hætti, að bú°s^
(f
má við að tekið verði eftir hinum ómerkustu orðuni
þau sennilega þýdd á rangan veg. Þetta skiftir ekki miklu 111
um algenga ferðamenn, sem skamma viðdvöl hafa. En úl"
maður sjálfur í landinu, getur þetta skift miklu. Hafðar elU
gætur á húsinu og maðurinn undir eftirlili, þar til uppg0^
ast hefur við hvað hann átti, er hann sagði orðið „Mussohn1 ^
Enginn veit, hver kann að vera á hleri eða hverju hann kann ■
finna upp á. Það eitt er víst, að ávalt er einhver á hlen, 57