Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 38
286 ENN UM AMERÍKUMENN eimreibIN með. Og hver maður getur sagt sér það sjálfur, eftir þessai litlu bendingar, að mjög mikið af hræðslu manna stafar af óskapagangi og ofboði og hávaða fullorðinna, er eitthvað viðsjárvert hefur borið að höndum í æsku barnanna. En hátt' ernissinnarnir sýna ekki einungis, hvernig þessar kendir, sen1 eru svo afdrifaríkar um hamingju okkar, verða til, heldl,r sýna þeir einnig, hvernig þær megi losa úr huga vorum, et vór erum enn nægilega ung. Eitt slíkt dæmi langar mig ^ þess að segja frá. Dr. Watson, hinn nafnkendi foringi hátt' ernissinna, segir frá því, að hann hafi vakið hræðslu hjá hai'111 við gullfisk — en þessi litlu sili eru oft höfð í gleríláti í stof' um manna. Þetta var gert með þeim hætti, að barnið var láti® kenna til sársauka í hvert skifti sem gullfiskurinn var 1)01’ inn nærri því. Barnið sagði „bíta“ í hvert skifti sem það gullfiskinn og þorði ekki með nokkru móti að koma nál^ glerílátinu. En Watson segir sjálfur áframhald sögunnar J þessa leið r): „Ef ég lyfti drengnum upp og set hann fyrir framan íláti^’ þá skælir hann og reynir að brjótast hurtu. Ekki er með nokklU móti unt að losa þessa hræðslu úr huga barnsins með þvi a útskýra fyrir því, að ekkert sé að óttast. Ekkert gagnar a segja barninu frá fallegum fiskum og um lif þeirra og haHl° Ef fiskurinn er ekki nálægt, má að vísu fá barnið til þess :1 segja: „Fallegur fiskur, fiskur ekki bíta,“ en sjái hann flS'v inn, fer alt í sama horfið. Vér skulum reyna aðra aðfer Látum bróður hans, fjögra ára gamlan, sem ekki er hrsedd1'1 við fiska, ganga að glerílátinu og taka fiskinn upp. En hversU sér f. lengi og olt sem litli snáðinn horfir á bróður sinn leika að fiskinum og ekki verða meint af, þá hefur það ekki áhrl Hann er hræddur enn. \rér skulum þá reyna að storka h°ir um, eða snevpa úr honum hræðsluna. Alt kemur fyrir eh^1' tóh da En reynum þá þessa einföldu aðferð. Vér tökum tíu til feta langt borð. Drengurinn er látinn sitja við annan Cl1 horðsins við máltíðir. .4 hinum endanum er glerílátið lirt’ fiskinum i, en yfir það er breiddur dúkur. En um leið og J11‘ urinn er settur fyrir framan drenginn, er dúkurinn tekinn 1) Hér er Jictta tekið úr Julian Huxley. „The Science of Life“ eftir Wells-feðgai1*1 o'í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.