Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 43
Ronan.
[Það er óþarfi að kynna liöfund
þessarar ritgerðar lesendum Eim-
reiðarinnar, því að hann er áður
kunnur bæði sem ijóðskáld, rithöf-
undur og fyrirlesari. Ýmislegt hefur
og birzt eftir hann hér í ritinu.
Viðfangsefni greinar hans, að skýra
sálarlíf konunnar og séreðli, hlut-
verk hennar og gildi, er einmitt
mjög á dagskrá um þessar mundir,
svo sem í ýmsum erlendum tima-
ritum, þótt fátt eitt hafi verið rit-
að um þessi mál á islenzku. Er nú
allmjög um það deilt, hvort hin svo-
nefnda kvenfrelsishreyfing hafi
ekki stundum gengið út í öfgar og
spilt konunni í stað þess að bæta.
Afturkast, sem óséð er enn hverja
þýðingu kann að hafa, hefur orðið
Grétar hells. í kvenfrelsismálum ýmsra landa í
Evrópu á síðustu árum, svo sem
°g á Þýzkalandi, en sumstaðar er kvartað undan því, að „hreyf-
lfV se ai® gura konurnar karlmannlegar (masculine) og karlmennina
'lega (feminine). „Feminism“ er einn af mest umtöluðu „ismum“
' Of i’o rt
a&a* Eftirfarandi grein Grétars Fells um konuna, er samvizkusam-
k tilraun til að kryfja viðfangsefnið til mergjar, en það er vitanlega kon-
u n nar t* ^
: f ‘ ’ lyrst Og fremst, að dæma um hvernig honum hefur tekist það. í
stutferSÓnUlegU mál1 °S *lel er íl ^er®uln tSfur Eimr. sjálfsagt að taka við
Uý' UlU ut'lugasemdum kvenna og birta, ef þær geta varpað einhverju
m'.JU llosi 11 viðfangsefni þetta, sem mörgum, og þá fyrst og fremst karl-
nt>unum, verður eðlilega jafnan bæði tíðrætt um og kært. — Ritstj.]
afAlabiska skáldið og spekingurinn Kahlil Gibran segir í einu
sp llllun Slnum: „Sá, sem getur ekki fyrirgefið konunni hina
^ægilegu galla hennar, mun aldrei kunna að meta hennar
1Klu kosti.“ En til þess að kunna að meta konuna, er nauð-
jj. e®*; þekkja hið sérstaka eðli hennar og hlutverk og skilja
11,1 sálarlegu afstöðu hennar til lífsins. Mun ég hér fara
á halíu
ingin<‘
n°kkrt
1 arn °rðum urn séreðli hennar og gera grein fyrir því, að