Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 44
292
KONAN
hverju leyti hún er frábrugðin karlmanninum, að eðlisfari. Þyl
næst mun ég fara nokkrum orðum um hlutverk hennar og gil(l*
þess hlutverks fyrir hana sjálfa og mannkynið í heild sinm-
Mun ég í því sambandi víkja nokkrum orðum að kvenréttinda-
hreyfingunni.
Alt verður þetta vitanlega stutt og ekki unt að fara na-
kvæmlega út í einstök atriði eða rekja orsakir að þeim stað-
reyndum, sem um er að ræða.
Séreðli konunnar kemur aðallega fram í því, að tilfinningalí1
hennar er yfirleitt fíngerðara, viðkvæmara, fjörugra og' heit-
ara en tilfinningalíf karlmanna. Hjarta konunnar er þrosk-
aðra en heili hennar. Hið gagnstæða á sér aftur á móti stað
um karlmenn yfirleitt. Þeir eru hugrænni og láta yfirleitt
meira stjórnast af kaldri skynsemi og rólegri yfirvegun. Þ°
telja sumir, að í ástamálum sé konan venjulega skynsaiuar1
eu karlmaðurinn og hagi sér þar oftar í samræmi við rétta
hugsun og heilbrigða skynsemi heldur en karlmaðurinn. Eg
hygg þó, að glappaskot og hverflyndi karlmanna á þessu svið1
stafi einmitt af því, að tilfinningar þeirra eru þar óþroskaði'1
en ltvenna. Hjartað kafar stundum dýpra en höfuðið. R°k
skynseminnar liggja oftast á yfirborðinu, sem er breytile^
og' hverfult. Því er það, að þær ákvarðanir, sem teknar efU
að tilhlutun kærleikans, reynast stundum viturlegri og hoH"
ari heldur en þær, sem skynsemin skipar fyrir um. En hvað
sem þessu líður, er það alment viðurkent, að konan túlki að-
allega eðli tilfinninga í viðhorfi sínu gagnvart lífinu, og :1^
hún sé að þessu leyti mest frábrugðin karlmanninum. H1^
„eilíl'a kvenlega", sem Goethe talar um, er ekkert annað e11
hið mjúka, hljóðláta, dularfulla vald, sem fólgið er í li:l>1’
andi, fórnandi kærleika, hva'r sem hann liirtisl. Þess vegna el
og konan tákn alls þess í tilverunni, sem nærir og viðheldn1’
sameinar og sættir. Hún er tákn miðsóknar og aðdráttai'
afls, samruna og samloðunar. — Konan hefur frá alda öðk
verið, er enn og verður, að ég hygg, altaf, einskonar i11"
trúi tilfinninganna, og þá sérstaklega kærleikans, seni el
æðstur allra tilfinninga. Henni er sérstaklega ætlað að ven
einskonar safngler, er tekur aðallega á móti þeim geislum f1’1