Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 48

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 48
290 KONAN EIMnBIÐlN ingaeðli konunnar leiðir einnig, að hún er venjulega að ineii"1 eða minna leyti barnsleg í lund og í háttum sínum. Og getui' stundum litið svo út, sem hún sé að vissu leyti einskonar inill1' stig milli barns og fullorðins manns. En af þessu leiðir einnig* að hún vex og þroskast fljótt og fyrirhafnarlítið, eins og blóm- Hver sönn og óspilt kona er einskonar blómsál, sem sendn' frá sér ilm í allar áttir. Og það er þetta blómeðli konunnar. sem gerir hana svo yndislega, og er aðal-uppistaðan í ölhn» hennar töfrum. Tízkudrósir og tildurmeyjar vita þetta kosta því kapps um að ávinna sér þokka þessa blómeðlis barnslega viðhorfs gagnvart tilverunni, og þeim tekst að hlekkja marga, sem sjá ekki, að verið er að leika. En yndis' þokki sannrar og óspiltrar konu er eðlilegur og uppgerðarla»s’ og veit hún naumast af honum sjálf. Hann á rót sína í fölskva- lausum og einlægum tilfinningum, í óbundnum eðlislögn»d' um, og er því ekki grundvallaður á neinum útreikningi- Einu sinni var l'rægur franskur rithöfundur spurður að ÞV1 í samkvæmi, hvern hann áliti mestan kost á konu, og hvað þ»® væri í fari kvenna, sem karlmenn gengjust, að hans dómi, ni»st fyrir. Rithöfundurinn hugsaði sig um nokkra stund. Því na‘st tók hann til máls. Hann taldi upp ýmsa eðliskosti, svo sei» gáfur, glaðlvndi, geðprýði, hugrekki, þolinmæði, og líkamle$a eiginleika, eins og t. d. fríðleika. En þó sagði hann, að alb1 þessir eðliskostir og eiginleikar væru sem núll, ef eitt vantaðn En ef þessi eini eðliskostur væri fyrir hendi, þá gæfi ha»» öllum hinuni núllunum eitthvert gildi. Rithöfundurinn h» mörgum fögrum orðum um þenna eina eðliskost, sem víl?l 1 eins og sól, er allir aðrir eðliskostir fengju ljós sitt frá, 0i5 áheyrendurnir urðu forvitnir. Loks fengu þeir að vita, hvel sólin var. Hún var — hjartagæzka. . .. Ég held, að rithöfund' urinn hafi rétt fyrir sér, og ég hygg, að flestir karlmenn m»nl verða mér samdóma. Sú kona, sein vantar hjartað, sú kon»» sem kann ekki að finna til og elska, er ekki kona, í dýpstu merkingu þess orðs. Og enda þótt hún lciki hlutverk konunna1’ ]). e. a. s. verði af einhverjum ytri ástæðum förunautur man»s ins, sem unnusta, eiginkona eða móðir, þá verður það hhd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.