Eimreiðin - 01.07.1935, Page 49
Kll
^Heiðix
KONAN
297
'ei/v innantómt og andlaust og utanveltu við lífið sjálft, og
1 ekki vænlegt lil mikils þroska. Hamingjan forði oss frá
slíl'Um konum!
Að lokum læt ég fylgja austurlenzka líkingu. Hún er á þessa
ieið;
jj”Hvers vegna var inannkynið skapað í mynd karls og konu?
ei' sál er þó sama eðlis inst inni, enda þótt líkamirnir séu
°líkir.“
etlimunkur einn svaraði á þessa leið:
, . ”Hg horfði á vindinn, er hann lilés á hafið — vindinn —
u osundurgreinda — andann — hinn ósýnilega anda hins
, e vl;a — og hann smaug haf efnisheimsins og gæddi það
reyfingu og lífi.
. ég sá vatnið risa, unz það myndaði hvítfexta bylgju, og
lri'ópaði: „Sjá, þarna er Adam!“ Og ég sá bylgjutoppinn
^•'nJa niður í bylgjudalinn, og ég hrópaði: „Sjá, þarna er
. a’ oi’ðin til fy rir Adam,“ um leið og bylgjutindurinn hneig
sl'aut öldudalsins. Og ég sá öldudalina rísa upp og mynda
,Uuan öldutind, sem svo hneig niður í annan öldudal, og
aiinig koll af kolli iit að vzta sjónbaug, þar sem hið óþekta
tekur við.
. Þauuig tekur sál mannsins á sig gerfi konu, og sál konunnar
^ v 11 a sig gerfi karlmanns, en sál mannkynsins sem heildar
j Seiu óslitin keðja; þegar hún hrærist af innri öflun, þá
^ lllar hún í Ijós í efnisheiminum sem einskonar bylgja og
- Sjudalur — maður og kona — sem sldftast á, Jtynslóð eftir
^nslóð.
En •
s;\ " 61nS vlll(lurlnn hefur stundum hægt um sig á hafinu,
0 að engar öldur koma í Ijós, — þannig eru til menn, þar
ist'1 ^11^1 C^ni vlr®lst sameinað, og sem eru, að því er virð-
s ’ bæði karl og kona, runnin saman í eina heild, fullkomnir
vUugar sameinaðir, og er hér um að ræða hina hreinu
anntegund, sem nálgast mest frið og kyrð mannkynssálar-
ar °§ er endurskin hins algjörva friðar.“
held að betlimunkurinn hafi alveg rétt fyrir sér. Karl-