Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 50

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 50
298 KONAN EIMBEIÐlN maðurinn er bylgjan, sem rís upp frá hafi tilverunnar, °S hreykir sér stundum hátt. Hann leitar út á við, stendur í ýmS' um stórræðum, og i bylgjutoppinum getur oft að líta glyskenda froðu. Konan er öldudalurinn, hógvær og hljóður. Hann hreyk' ir sér ekki upp og er því ekki eins ábærilegur og aldan. Kn hann er nær hinu mikla djúpi, og hann tekur við bylgjunnu þegar hún verður að brjóta odd af oflæti sínu. Þannig er þa® hið heilaga lilutverk konunnar að bíða mannsins með opinn faðminn, taka á móti honum, samlagast honum, og rísa svo með honum í nýrri öldu. Þannig er þróunarferill lífsins. Beth' munkurinn talar um menn, sem virðast sameina í sér hið karl' mannlega og kvenlega eðli. Slikir menn eru t. d. Kristur og Búddha. Þeir eru undantekningarnar, og að vísu ber að keppa að því að líkjast þeim. En áður en þeirri vaxtarhæð er ná®> verður alda og öldudalur oft að hafa farið saman og saineinast’ Grétar Fells- Kýmni: Frá New York er simað, að Einstein prófessor sé farinn að efast un' ýmislegt i afstœðiskenningu sinni. En ]>ar sem kenning ]>essi er lieg"1 viðurkend af visindamönnum, og ]>að kostar alt of mikla fyrirhöfn breyta ]>eim ályktunum, sem af kenningunni hafa verið dregnar, ]>á vei'ð" ur að telja, að Einstein sé ekki lengur með öllum mjalla. Benito Mussolini hefur nýlega sett lög um ]>að, að frá og með nses*íl mánuði skuli engin börn, sem fæðast gasgrímulaus á ítaliu, öðlast ítalsku" rikisborgararétt. Óli litli: — Mamma, hversvegna hefur pabbi svo litið hár á höfði""' — Af ]>ví hann hugsar svo mikið. Óli: — En liversvegna liefur ]>ú svo mikið liár, mamma? í lyfjabúðinni. — Ég átti að fá 100 grömm af verónali handa tengd8 móður minni. — Við látum ekki úti eitur nema gegn iyfseðli. — Aha! Lyfseðil hef ég því miður ekki, en ég hef ljósmynd af hem"'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.