Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 52
300 BOÐ OG BAÐSTOFUR EIJI hi;ibiS fyrir Hieron II. í því var vatnsleiðsla og vandaður umbuO' aður fyrir heit böð.“ „Grikkir baða sig oft, er þeir konia a skemtigöngu og næstum altaf á undan máltíðum.“ (k*tu Barthelemy). Þegar ókunnur maður kom á grískt heiniil1’ fékk hann fyrst hað, síðan var hann smurður og nuddaður 111 ilmandi olíu. Loks þar eftir kom matur og drykkur. Þetta viU sjálfsögð gestrisni og þekt af öllum, hvílík nautn það var a i'á heitt bað el'tir erfiða göngu eða kalt ferðalag. Um Þettíl’ ásamt fleiru, skrifar Homer, og bækur hans eru taldar vel‘ skrifaðar um eitl þúsund árum fyrir Krists burð. — „Vatn þvær burtu alt ill“, var máltæki Grikkja. Þegar Rómverjar voru voldugast stórveldi í þessum hein'1’ voru þeir baðandi þjóð öllum öðru.m fremur, og á vissan liátt hafa böðin náð þar hámarki sínu. í byrjun þriðju aldar v°Jtl íbúar Rómaborgar 2 miljónir. Þá voru í borginni 856 stór a menn haðhús, þar sem hver er vildi fékk ókeypis bað, siðjU mörg nokkru vandaðri, þar sem baðið kostaði eitthvað örlm í einstakra manna íhúðum voru að jafnaði baðherbergi- • 1 r alls þessa voru í horginni 14 feiknástórar baðhallir, með 0 hófsskrauti og ótal listaverkum. Þarna gátu allir (fyrir o aU fengið næstum hverskonar böð, sem þeir óskuðu, heit e®‘ köld, gufuböð eða sundlaugar. Hver ein af þessum baðhöH1111 gat tekið á móti fleiri þúsund baðgestum í einu. í þesSlU' arf d»' höllum voru svo líka stórir og skrautlegir salir til ann alnota: leikfimi, og allskonar íþróttaiðkana, lesturs, vísinu legra rökræðna o. fl. Rústir eltir þrjár af þessum höllum SJ enn í dag. „Bað er heilsa“, var máltæki Rómverja. ást Vorir norrænu, hraustu forfeður notuðu einnii kunuU að meta heit böð, auk þess sem sundið var mjög iðkuð íþ1 rótt' Baðstofur voru algengar á Norðurlöndum fyrir þúsund árllJl og voru þær friðlýstar, eins og þingið og heimilið, í gömhu sænskum lögum (um 1200). .4 15. öld er baðið í Svíþjóð tatl , eins sjálfsagt og matur og drykkur, og baðstofur, af svipa gerð og finska baðstofan, sem haldist hefur og notast biO ingalítið í Finnlandi í meira en þúsund ár, voru við na‘s því hvert bóndabýli í Svíþjóð alt fram á 17. öld. ^ Á miðöldunum tóku menn í Mið-Evrópu og víðar að misU hinar almennu baðstofur; böðuðu sig þar án aðgreinm^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.