Eimreiðin - 01.07.1935, Page 54
I50Ð OG B.4ÐSTOFUR
eimhBIÐ11'
302
Baðstofa frá Harpsund i Sviþjóð, liy{<ö i göinluin sœnskum stíl-
byrjað að þvo sér, fleiri og fleiri. í Finnlandi er alveg sCJ
staklega ástatt. Þar er baðstofa við hvert bóndabýli, hverJ‘l
hjáleigu, við járnbrautarstöðvar, verksmiðjur, skóla og h'-:l1
sem fólk lifir og starfar. Hvern laugardag, baða Finnlending111
sig í baðstofum sinum og margir oftar — hvern dag, er Þel1
vinna við uppskeru og þreskjun. Og þeir vita hvað þeir gel'a’
með sína meira en þúsund ára reynslu í þessum efnum. Fin'1
lendingar eru karlar í krapinu — þrautseigir og ódrepan^1
taldir, bæði í leik, íþrótt og alvörunnar stríði. Hvað segjn Þe!l
þá um baðstofuna? Það er nti margt; þeir hafa tröllatm ‘
henni sein heilsugjafa og varnarvígi gegn farsóttum, og h1111
er þeim heilög sem kirkjan, eins og tvö máltæki þeirra sýn;1‘
„Ef baðstofan dugir ekki, þá er dauöinn á ferðinni“, ”
kirkjunni og baðstofunni blótar enginn“. — Fátæk eigink011'1
og móðir leit með óvild til útlendings, sem óboðinn
inn í hýbýli hennar. En þegar hann spurði, hvort ekki værI
baðstofa á bænum, sem hann gæti fengið að sjá, hýrnaði svip
ur konunnar, og með gleði bauð hún honum inn í „bezta hel^
bergið“, sem hún kallaði svo, baðstofuna, litla og sótuga, 1111 ^
steinahrúguna yfir hlóðunum á troðnu moldargólfi. Og i»e®‘‘■
annars, sem hún sagði, var þetta: „Hefði ég ekki haðstoíi'11-1'
veit ég ekki, hvernig ég gadi lifað.“ — Fátækur bóndi, stlU
gckk
iri 111