Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 55
EiMreiðin
BOÐ OG BAÐSTOFUR
30S
Wlendingur talaði við, um baðstofuna og baðið, komst svo-
0l'ði: „Ætti ég að velja milli baðsins á laugardögum og.
^atarins einn dag í hverri viku, kysi ég óhikað baðið og.
Una-“ —- Finskur prófessor, Kajava að nafni, segir svo:
!’ 'nska baðstofan á verulegan þátt í því að skapa hjá þjóð-
nn| þá þrautseigju og þolinmæði, sem hefur gert henni (þjóð-
nni) niögulegt að sigrast á þeim miklu örðugleikum, sem hún
etur 11111 aldir átt við að stríða.“
vernig er nú háttað heima á íslandi í þessum efnum? Því
lnðiir ólíkt því sem gerist í Finnlandi: En nú síðustu ár er þó
1111 að batna ástandið, og má það sennilega mest þakka
SUndlaugunum, volga og heita vatninu, sem við eigum yfir að
a®a svo víða. Áhuginn fyrir sundi hefur vaxið mjög hin síð-
Ustu ár, og er það gleðilegt. Aðstaða til sunds er allvíða —
n°kkuð notuð, a. m. k. á sumum tímum árs. Oft hef ég
, ° Undrast, hve lítið margir sækja til sundlauganna, sem þeir
^afa í nánd við sig og frían aðgang að. En þar sem sund-
Sar eru við alþýðuskóla, eru þær af nemendunum vel
Uletnar og mikið notaðar. — Almenn baðhús þekkjast varla á
ndi, og baðmöguleikar í heimahúsum eru þar alment mjög
11 • Faðherbergi í allmörgum nýrri húsum kaupstaðanna,.
11 hve mikið notuð? Baðstofur, í sama stíl og finska baðstof-
’ ekki til að þessu, en ég hef frétt að ein slík muni bygð í
^eykjavík á síðastliðnu hausti, og ég vona að þá komi fljótlega
e 111 eftn\ Vilji fólksins til baðs og hreinlætis á þessu sviði
nilög mismunandi mikill, bæði á íslandi og annarsstaðaiy
ter viljinn alls ekki altaf eftir því, hve hæg aðstaðan er.
1 essu efni er það vaninn og viljinn, sem mestu valda, eins
_ S oftar. Fólkið þarf að læra að þekkja hin góðu áhrif baðs-
s hl þess alment að hafa vilja á að baða sig og verða sér
'dandi um þörfina á baði og hreinlæti.
^ Jdega var ég með að þreskja korn í fyrsta sinni á æfinni. Það
gaman að sjá hveitikornið, hreint ,og þungt, streyma í
• ll' 1Ua’ °§ hálminn þeytast burt. En rykið var illþolandi, og
j an daginn höfðum við strákarnir hlakkað til að komast í
^aðstofima. að loknu verki og þvo okkur hreina. Og nú liggj-
p ^1® 1 tja®st°flinni, í 50 stiga hita, sveittir og sérlega ánægðir.
er sern við, í baðstofunni, losnum úr álögum, köstum