Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 56
304 BOÐ OG BAÐSTOFUR hamnum og komum út aftur sem menn, með hreinna uppl'1, — Nú ligg ég óvanalega lengi inni. Ég minnist ])ess, er ég var smástrákur heima, að fyrir óhæga aðstöðu böðuðum við bræðurnir okkur oft — 1 smá-uppistöðupollum, sem við gerðum okkur að sumrinu, e®íl i smálækjum í brekkunni, þar sem ég stríddi mikið við að ta steypihað með því að láta vatnið renna fram af þunnu hell11' lilaði og mynda foss með dreifðum fallþunga. Sjálfur var CS hrifinn af verki minu, hvað sem aðrir sögðu. Á veturna veþ' um við okkur oft í snjónum, en venjulegra var þó hitt, a® Tið böðuðum okkur í olíufati inni í fjósi, síðari hluta dags' ins, er vatnið hafði jafnað sig í fjósylnum frá morgninun1- Kalt var það reyndar og ekki sérlega aðlaðandi, en við trúó' um á gildi haðsins og vorum hressir eftir á. Þessi böð vora ekki ætluð sem hreinlætisböð fyrst og fremst, heldur til a*' herða og styrkja, og ekki er vafi á, að hóflegt kalt bað siðan kröftugt nudd með þurku og höndum, unz húðin el vel þur og hlý, gerir okkur þolnari í kulda og rikari að niót' stöðu- og varnarmeðulum gegn illum utanaðkomandi áhrifu111' Húðin, þessi dásamlega brynja okkar, verður hæfari að ]eySl1 sitt hlutverk af hendi. Þegar ég stækkaði — og tíminn leið — fékk ég eins og flell| fækifæri til að baða mig við hetri aðstöðu, liggja í hlýju vatn1 1 haðkerinu, með því einu að snúa silfurfáguðu handfangi, fá ý^1 mig hæfilega heitt vatn — í hrísjandi steypibaði — og síðost en ekki sízt, stinga mér til sunds og synda í okkar ágætu sulllt laugum. Og ég naut áhrifanna í ríkum mæli og varð þrása'l' inn í sundlaugina, vaknaði þar bezt og hrestist til að hftJ'1 dagsverkið, og virtist þreylan næstum hverfa — að því loku11, er ég fékk um stund að svamla í hálfköldu vatni Iaugal innar. Fyrir tveim árum síðan kom ég svo hingað til Svíþjóðar p lærði að þekkja nýjar baðaðferðir: svita- og gufuböð. Eins við allmarga skóla hér i Svíþjóð, er hér við Tárna-lýðháskó a Iiaðklefi, hitaður með miðstöðvarofnum, upp í 50 og alt a^ 70 stiga hita, þegar haðað er. Heitt og kalt steypibað er utan dyrnar, og einnig lítil sundlaug með köldu vatni. Þessi hu klefi var upphitaður tvo daga í viku veturinn 1933—’34 meóal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.