Eimreiðin - 01.07.1935, Page 59
EISntEIBIN
BOÐ OG BAÐSTOFUR
307
°Uu °§ rimlabekkir að sitja og liggja á. Allir rimlar eru olíu-
börnir,
en loft og veggir Ijósmálað, með lítið eitt dekkri
tvöfaldir gluggar á hjörum, rafljós eftir vild. Hæfi-
'isturn
s
Slg
ö er 6 manns baði sig í einu. Geta þá á einu kvöldi l)aðað
s þarna a. ni. k. 30, og mörg kvöld í fyrrasumar, þegar nám-
Svei6 v°ru hér, urðubaðgestir svo margir. Kostarbaðið þá—það
.1 ei<iiviðurinn, sem eyðist, — nál. 2 aura á mann. Fólk kemur
, St að til að sjá og reyna þessa baðstofu, og allir eru mjög
trifnir, eftir að hafa baðað sig þar. Ég hef haft tækifæri til að
^nnast þessu öllu mjög vel, vann við lagfæringu á baðstof-
‘nni í fyrravor og hef verið umsjónarmaður við liana lengst
I tyrrasumar, hef hitað upp — næstum daglega, haldið hrein-
&n þar og séð um, að svo margir sem mögulegt er fái að baða
,,'^ þar af þeim, sem þess óska. En oft er aðsóknin of mikil
1111 ekki stærri baðstofu. Allir komast ekki að sem vilja.
SíÖustu ár hafa verið bygðar um 400 baðstofur hér í Vást-
"anland og nágrenni, og það aðallega fyrir tilstilli Jan Ottos-
s°ns. Hafa bændur fengið 200 kr. styrk til slíkra bygginga, og
^la® mikil hjálp. Baðstofa — að öllu sem Tárna-baðstofan
"6 É'ádregnum kostnaði við vatns- og rafmagnsleiðslu heim
1 ^yggingunni) kostar hér 700—800 krónur, en hún er óþarf-
j stór og dýr fyrir einstök heimili, enda venjan að fleiri
&gi sanian eða útbúi baðstofu i hluta af einhverri gamalli
- Sgingu, seln yöi er á. Nú virðist áhuginn hvað mestur fyrir
. st°fumálunum, og nú byggja margir víðsvegar um Sviþjóð
^’nnútt i svipuðum stíl og Tárna-baðstofan er í, og með sömu
llPphitunaraðferð og þar er notuð. Af heilum liuga óska ég, að
II Islendingar ættu kost á að baða sig a. m. k. einu sinni í
'llvU hverri, í svipaðri baðstofu. En er nokkur von um, að sú
>slv ln'n rætist? Sennilega ekki í bráðina. —
Kl<i er þó íslendingum vanþörf á að þvo af sér líkamleg
f andleg óhreinindi og hljóla þá hressingu, oft og tíðum, sem
^°6u haðstofubaði fylgir. Þótt ísland sé fátækt að skógi og
^Pli ehki við til að elda, höfum við þó möguleika. Jarðhitinn,
e'hi vatnið, gæti orðið í þessu efni til mikillar hjálpar. Þar
Qem hverir eru eða sjóðandi vatn, er oft auðvelt að fá vald á
1 dlu af gufu; hana má síðan leiða í venjulegri vatns-
eiðslupípu til baðstofunnar. Og þegar einhver vill baða sig,