Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 59

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 59
EISntEIBIN BOÐ OG BAÐSTOFUR 307 °Uu °§ rimlabekkir að sitja og liggja á. Allir rimlar eru olíu- börnir, en loft og veggir Ijósmálað, með lítið eitt dekkri tvöfaldir gluggar á hjörum, rafljós eftir vild. Hæfi- 'isturn s Slg ö er 6 manns baði sig í einu. Geta þá á einu kvöldi l)aðað s þarna a. ni. k. 30, og mörg kvöld í fyrrasumar, þegar nám- Svei6 v°ru hér, urðubaðgestir svo margir. Kostarbaðið þá—það .1 ei<iiviðurinn, sem eyðist, — nál. 2 aura á mann. Fólk kemur , St að til að sjá og reyna þessa baðstofu, og allir eru mjög trifnir, eftir að hafa baðað sig þar. Ég hef haft tækifæri til að ^nnast þessu öllu mjög vel, vann við lagfæringu á baðstof- ‘nni í fyrravor og hef verið umsjónarmaður við liana lengst I tyrrasumar, hef hitað upp — næstum daglega, haldið hrein- &n þar og séð um, að svo margir sem mögulegt er fái að baða ,,'^ þar af þeim, sem þess óska. En oft er aðsóknin of mikil 1111 ekki stærri baðstofu. Allir komast ekki að sem vilja. SíÖustu ár hafa verið bygðar um 400 baðstofur hér í Vást- "anland og nágrenni, og það aðallega fyrir tilstilli Jan Ottos- s°ns. Hafa bændur fengið 200 kr. styrk til slíkra bygginga, og ^la® mikil hjálp. Baðstofa — að öllu sem Tárna-baðstofan "6 É'ádregnum kostnaði við vatns- og rafmagnsleiðslu heim 1 ^yggingunni) kostar hér 700—800 krónur, en hún er óþarf- j stór og dýr fyrir einstök heimili, enda venjan að fleiri &gi sanian eða útbúi baðstofu i hluta af einhverri gamalli - Sgingu, seln yöi er á. Nú virðist áhuginn hvað mestur fyrir . st°fumálunum, og nú byggja margir víðsvegar um Sviþjóð ^’nnútt i svipuðum stíl og Tárna-baðstofan er í, og með sömu llPphitunaraðferð og þar er notuð. Af heilum liuga óska ég, að II Islendingar ættu kost á að baða sig a. m. k. einu sinni í 'llvU hverri, í svipaðri baðstofu. En er nokkur von um, að sú >slv ln'n rætist? Sennilega ekki í bráðina. — Kl<i er þó íslendingum vanþörf á að þvo af sér líkamleg f andleg óhreinindi og hljóla þá hressingu, oft og tíðum, sem ^°6u haðstofubaði fylgir. Þótt ísland sé fátækt að skógi og ^Pli ehki við til að elda, höfum við þó möguleika. Jarðhitinn, e'hi vatnið, gæti orðið í þessu efni til mikillar hjálpar. Þar Qem hverir eru eða sjóðandi vatn, er oft auðvelt að fá vald á 1 dlu af gufu; hana má síðan leiða í venjulegri vatns- eiðslupípu til baðstofunnar. Og þegar einhver vill baða sig,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.