Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 60
308
EIMREIÐI*
BÖÐ OG BAÐSTOI-'UR
þarf aðeins að opna fyrir gnfunni (sem annars leiðist burt).
inn í baðstofuna, og hún myndi á nokkrum mínútum fyH"
ast af 50—80 stiga gufuþrungnu lofti. Mikilsvert er að f11
steypibað á eftir, en viðunandi getur talist að þvo sér á eftu'
úr volgu vatni og steypa yfir sig.
Góður mór til eldiviðar finst einnig víða á íslandi, og ég' el
sannfærður um, að hann getur komið að fullum notum til :,i'í
hita upp i baðstofunni. Rafmagn væri að sjálfsögðu einmS
hægt að nota til að hita með, en þá yrði pannan, sem steiu-
arnir liggja á, að vera þar til gerð, og reynslu vantar ennþa
i því efni.
ísland geymir vissulega möguleika til vaxtar börnum sin-
um, þólt okkur séu möguleikarnir ekki altaf augljósir
stundum ekki létt að hagnýta sér þá. En vonandi inið;l1
okkur fram, en ekki aftur, og vex ásmegin með ári hverjn-
Vissulega eru framfarirnar á mörgum sviðum verulegar síðust11
ár og mikilsverðar, þótt nokkuð fylgi altaf svo hraðfara uiU'
bótum, sem vafasamt gildi hefur.
Fari svo, sem ráðgert er, að bygðir verði allstórir heimU'
vistarskólar fyrir hörnin úti í sveitunum, er mikilsvert að ]):l1
Aærði vandað til eftir föngum. Líkamsmentunin má þar ekk1
verða hornreka. Þar verða börnin að læra að meta Iíkaiu;1
sinn og viðhalda honum á sem heppiiegastan hátt. Hreinlarti*'
á að verða þeim rótgróinn vani. Við slíka skóla ætti að byggJ*
baðstofu. Við alþýðuskólana okkar ættu þær líka að byggjast’
jafnvel þar, sem nú þegar eru sundlaugar og heitt vatn til 11
nota. í hverju þorpi ætti að vera a. m. k. ein allstór baðstob1’
þar sem sjómenn og verkamenn geta fyrir litla — eða heÞ1
enga — borgun fengið gott bað — hreinsandi og hressandi
a. nr. k. einu sinni í viku hverri. — Ungmennafélögin íslenzk11
gerðu áreiðanlega þarft og gott verk, ef þau beittu sér eitthv;1
fyrir því, að bygðar vrðu baðstofur og að lögð væri lítið eitf
meiri stund á hreinlæti yfirleitt. Böðin — og þá fyrst
fremst baðstofubaðið — gefa heilsu og styrk, gera fólki®
hreinna — bæði líkamlega og andlega — og fallegra. ke-!
urðardrotning heimsins var finsk árið 1934. Böðin aulta bjal*
sýni og vilja til góðs, færa hamingju heim.
Að síðustu vil ég lauslega þýða smákafla úr bók dr. ^Tl*s