Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 61
E'MBEiaiN
I5ÓÐ OG BAÐSTOFUR
309
?nglund, sem hann kallar: Verndun húðarinnar og hiið.1)
ællr hann eindregið með baðstpfuböðujn og segir m. a.:
>>Næstum því sjálfsagt skilyrði til þess að almenningur
,aði S1g oi't, er það, að baðið sé aðlaðandi — þannig, að
,clð ekki aðeins geri gagn, heldur sé einnig þægilegt, og
'm, sem baða sig, líði beinlinis vel, meðan á baðinu stendur.
1 þeim baðaðferðum, sem um getur verið að ræða fyrir al-
'uenning, er það baðstofubaðið, sem uppfyllir þetta skilyrði
^um öðrum fremur. — Ekki myndi uppgefinn verkamaður
æia sig um baðið, ef það væri honum ekki hressing og nautn.
^ kert eyðir svo fljótt og örugt þreytunni eftir erfiðið sem
'aðstofnbað. — Frá Finnlandi heyrum við samróma lofsöng
’l°ðarinnar um ágæti baðstofubaðsins, t. d.: „Finnlendingur-
j|'n verður að hafa sitt bað, hve fátækur sem hann er, því
1,1 ð er hans bezta nautn og hjálp í þrautum og erfiðleikum.“ —
,j^l'kil hamingja er það fyrir þjóð, ef hennar bezta nautn er
gui i þrá 0g sókn eftir auknu hreinlæti. Hvers eðlis er helzta
pUutn hinnar íslenzku þjóðar? Er hún svo göl'ugs eðlis sem
'ruilendinganna? Ég veit ekki.
j takmörkuðu íslendingar, ég verð að segja konur og
l>"/7ar, tóbaksneyzlu sína um helming frá því sem nú er, og
.'1 1<‘> sem sparaðist, yrði varið lil baðstofubygginga, þá væri
slenzk þjóð á framfaraskeiði og hefði möguleika til að verða
'issan hátt stórþjóð, þótt fátæk sé og smá.
1 Nokkrar fleiri tilvitnanir eru teknar úr bessari hók. (II. útg. Vaners-
llorg 1033). — .1. j.